Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 10

Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 10
Hector Berlioz; franskur; 1803— 1869. Hann var Edgar Allan Poe tón- listarinnar, maður gæddur skugga- legu og frumlegu ímyndunarafli. Hann kemur manni oft á óvart og og enn er deilt um snilli lians. Tón- verk hans eru hnyttin og æsandi, stundum nokkuð leikaraleg, stund- um háfleyg. Symphonie Fantastique. Felix Mendelssohn; þýzkur; 1809 —1847. Stundum hnyttilega nefndur Felix eða sá hamingjusami. Hann samdi fáguð og glæsileg tónverk, létt og tindrandi. Hann var vin- sælasta tónskáld síns tíma, eftir- læti Viktoríu drottningar, og er nú á seinni tíð að öðlast auknar vin- sældar á ný. TónsmÁð við Jónsmessunœtur- draum. Fréderic Chopin; pólskur; 1810— 1849. Skáldlegur sem Keat, en ekki eins hreintær og sum vinsælustu lög hans gefa tilefni til að halda. Hann samdi næstum eingöngu lög fyrir píano — hina ódauðlegu valsa, masurka, polonaisur, són- ötur o. fl. Vals nr. 2 op. 6J,\. Robert Schumann; þýzkur; 1810— 1856. Hljómkviður hans búa yfir róm- antískum yndisþokka, einnig pí- anóverk hans, sem enn eru föst við- fangsefni snillinga. Enginn stóð honum framar í sköpun sönglaga, nema Schubert. Hann var mikill kennari, og vinur Brahms. Kinderscenen (í heimi barn- anna). Richard Wagner; þýzkur; 1813— 1883. Slæmur rithöfundur í óbundnu máli, en stórbrotinn snillingur í heimi tónanna, innilega tilbeðinn og hraklega smánaður. Hann víkkaði sjóndeildarhring tónlistar- innar næstum jafnmikið og Beet- hoven gerði á undan honum, og hann gaf okkur tignarlegasta og •hálfleygasta ástarsönginn — Tristan og ísolde. Giuseppe Verdi; ítalskur; 1813— 1901. Hann er annað og meira en höf- undur óperanna, sem niest eru raulaður í heiminum ('þó það væri nóg). Þegar hann var hniginn að aldri, var hann svo þróttmikill snillingur, að jafnvel enn í dag hafa tvær síðustu óperur hans, HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.