Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 37

Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 37
brosti á móti. Nú fannst henni hann aftur vera nálægur sér. Hann tók í hönd hennar og þrýsti hana. — Brigid, þú skalt ekki iáta hálfa ævina líða þannig, að þú lærir ekki að haga þér öðru vísi en asnakjálki. Fyrirgefðu þess- um pilti þínum. Hann leit á hana. — Þú verður einhvern tíma að byrja — og því fyrr því betra. Við erum bæði eigingjörn, Brigid. En það dugar ekki. Við höldum, að við séum einhverjir englar, en það erum við sannarlega ekki. Við er- um púkarnir í sjálfum okkur. Mundu það. Og hringdu í þennan strák. — Ég skal gera það, Rory, svar- aði hún — og var alveg hissa á því, hve henni létti við það lof- orð. SKÖMMIJ síðar fór hún út. Móðir hennar var ennþá í for- salnum. — Við skulum lofa Rory að sofa, Brigid. Við skulum fá okkur te. Brigid brosti, og brosið var svar við því, sem hana langaði til að segja: — Ég hataði þig aldrei — ég saknaði þín svo mikið — við Rory vorum ekki með sjálfum okk- ur, meðan þú varst burtu. — Hvaða ungi maður var hérna áðan, Brigid? — Hann heitir Gordon Baird. Þegar hún nefndi nafn hans, þá gerðist eitthvað innra með henni. Gordon. Áður var það Phil. En nú var það breytt. Svo hugsaði hún með sér: — Nú þarf ég ekki að fyrirgefa Phil. Hún vissi það allt í einu. Hún var ekki lengur ástfangin af hon- um. Framkoma hans hafði ekki sært hana vegna þess að hún elsk- aði hann, heldur hafði henni gram- ist aðeins vegna þess, að hún gat ekki þolað, að hann renndi hýru auga til annarrar. Svo hafði hann líka misskilið hana í kvöld —. — Ég þarf ekki að fyrirgefa hon- um. En hún þurfti þess nú samt. ÍYm varð að fyrirgefa Phil. Rory vildi, að hún gerði það. Hún varð að vera vingjarnleg við Phil. Það var svo auðvelt að vera óvingjarn- leg. Það var svo auðvelt að hafa á réttu að standa. Einhver — líkur Gordon Baird — yrði að vita, að hún gæti verið vingjarnleg, áður en hann kæmi aftur. — En ég get aldrei sagt hon- um það. En innst í hjarta sínu vissi hún, að hann myndi samt vita það. B N D I R ÁKJÓSANLEG — AÍSur en ég ræð yður hér á skrifstof- una langar mig til að vita, hvers vegna þér hættuð þar sem þér unnuð síðast. — Eg held að konu húsbóndans hafi ekki h'kað framkoma mannsins síns við mig, — Getið þér byrjað á morgun? HEIMILISRITIÐ 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.