Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 40

Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 40
og hann hafði minnst á hana sem „ljómandi stúlku“, én þetta var í fyrsta sinn, sem hún kom heim til okkar. Páll ætlaði að mála hana og hún var komin í fyrsta skiptið. Þegar ég kom inn í borðstofuna, var hún niðursokkin í að skoða myndablöð. Hún leit ekki upp, þegar ég kom inn, en hélt áfram að fletta blaðinu, án þess að taka eftir nærveru minni. En þegar hún leit til hliðar og sló öskuna af vindlingnum, kom hún auga á mig. „Góðan dag“, sagði liún, „eruð þér Dóra?“ ÉG FANN strax á þessum fimm orðum, að hún liafði andúð á mép-, en áður en ég gat sagt nokkuð kom Páll þjótandi innan úr vinnustof- unni. „Jæja, þarna eruð þér“, hrópaði hún og brosti blítt. „Við Dóra vor- um að verða vinir“. Vinir! Vinir, ekki nema það þó! Ég myndi ekki hafa notað þau orð um þessi fyrstu kynni okkar. Nei, ég mun í rauninni ekki sakna borðstofunnar. En vinnustofan —- ég mun oft minnast hennar. Löngu vetrarkvöldanna, þegar við vorum þar tvö ein. Páll sitjandi í hægindastólnum fyrir framan ar- ininn. Ég krjúpandi á svæfli við fætur hans níeð höfuðið á knjám hans. Og sunnudagsmorgnana, þegar Páll var að draga síðustu pensil- drættina, og ég sat við gluggann og beið þess, að hann legði frá sér penslana og segði: „Jæja, Dóra mín, nú er enn ein fullgerð. Og nú er ég þér til þjón- ustu. IJvað á að gera? Fara í veiði- ferð? Út að ganga? Eða bara liggja í 'leti úti í garði?“ Ef til vill ætti ég að fara upp á loft, áður en vinnustofan færir mér fleiri minningar frá þessum liðnu ■dSgum. Svefnherbergið er baðað í sólskini og fátt minnir mig nú á löngu næturnar, þegar ég sat fram- an við flöktandi eldinn og hlustaði á hinn erfiða andardrátt hans, vissi að hann átti svo bágt með að anda, en gat ekkert hjálpað hon- um. Það voru skelfiiegir dagar. Ég gat ekki borðað, ekki sofið, og all- an daginn sá ég Pál fvrir hugskots- sjónum mínum, er hann hélt sér með köldum fingrum í ísskörina — á ísnum þar .sem hann nokkrum mínútum áður hafði rennt sér yf- ir, kátur og glaður, og kallað mig huglevsingja fvrir að koma ekki með sér. Ég man, hvernig ég reyndi áranguslaust að kalla til mannanna, sem unnu hjá Hilman. 0, það voru hræðilegir dagar. En loks rann upp sú langþráða stund, þegar hjúkrunarkonan sagði mér, að hann væri úr allri hættu, og eftir fáa daga settist hann upp í rúminu og sagði mér, að ég hefði 34 HEIMILISRITIÐ1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.