Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 28

Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 28
Phil sleppti hendinni á Brigid. — Er þér ekki sama, Brigid? — Jú. En henni var ekki sama. Hún var bálreið. Bálreið við stúlk- una, en jafnvel enn reiðari við Phil. Gordon Baird sneri glasinu milli fingra sér. — Vertu ekki svona stúrinn, sagði hann kankvíslega. Lee er veiðiköttur, en eruð þið það ekki allar? — -Það er ekki af því — — Hún lauk ekki setningunni. — Þú gætir nú dansað við mig, sagði hann. — Þó það sé kannski lítill heiður, þá er það samt skárra en sitja þarna urrandi af bræði. Hún sendi honum óblítt a,ugna- ráð — Nei, ég þakka fyrir gott boð. — Þá það, sagði hann hlæjandi. Hún leit aftur út á dansgólfið. Leila hélt hendinni utan um háls- inn á Phil. Þau dönsuðu mjög inni- lega. ALLIR VORU að dansa nema Brigid og Gordon. Hann snerti arm hennar. — Heyrðu Brigid — það er ekki það, sem þú heitir? — ef þú vi'lt ekki dansa við mig, komdu þá með mér í svolítinn göngutúr. Þú getur þá bitið mig á barkann fyrir það, að ég skyldi koma hingað með hana systur mína. — Jæja, mér er sama, Brigid var 22 bæði reið og særð, og varir hennar skulfu. Þau gengu meðfram læk, sem rann eftir grasflöt út í sjóinn. Þau stóðu þarna og horfðu á stjörnurn- ar. Gordon kveikti sér í sígarettu. Ilann byrjaði að rabba við hana um ýmislegt. Hann vann í lög- fræðiskrifstofu, en var að biða eftir því að að verða tekinn sem liðsforingi í sjóherinn. Hann sagði henni frá ýmsu skemmtilegu, sem fyrir hann bar á skólaárunum, eða þegar hann teiknaði skopmyndir af skrifstofufólkinu. Þau hlógu bæði, og henni var farið að geðjast vel að honum, cn ekki gat hún gert sér grein fyrir því, hvað honum fyndist um hana. Hún var ekki viss um, hvort hann væri að leggja sig fram um að vera vingjarnlegur við hana eða skopast að henni. Loks, þegar þau voru í þann veg að snúa aftur til dansins, þá sagði hann. — Brigid, hvað heldurðu, að þú gerðir, ef ég tæki utan um þig? Það var stríðnishreimur í röddinni, en þó var þar líka eitt» hvað annað. — Það myndi ég ekki leyfa þér, sagði hún með svo mikilli sann- færingu, að hann gat ekki stillt sig um að hlæjá. — Vertu óhrædd. Ég ætlaði mér það ekki. Mig langaði bara til að vita---------- — Ef maður er ástfanginn, þá HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.