Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 64

Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 64
garðstjörinni. Hún varð að fara inn í hús. Wurlitz hjúkrunarkona myndi fara að undrast um hana. Það varð 'ekki gengið fram hjá þeirri staðreynd, að dauði Beatrices var til hags bæði fvrir Marciu sjálfa og Rob. Nú gat Beatrice ekki framar skýrt lögreglunni frá því, er hún kom að Marciu þar sem hún hélt báðum höndum um hnífinn vfir Ivan dauðum. Og nú gat Bea- trice ekki sent lögreglunni bréfið, sem Marcia hafði fengið frá Rob daginn sem Ivan var myrtur. Beatrice gat það ekki — en ein- hver annar gæti það ef til vill. Iíún fór inn, og hjúkrunarkonan bc-ið hennar þar. Litlu síðar borð- uðu þær og Gally kvöldverð Það var ekki fyrr en komið var langt fram á kvöld að sprengjan féll. Síminn hringdi. Það var Verity. Hún sagði við Marciu, án tillits til þess, þótt einhverjir kynnu að hlera símtalið: „Þeir hafa náð í bréfið“. Rödd hennar var framandi og hörð. „Já, þeir hafa fengið bréfið í hendur. Og — og þeir hafa fundið blóð- blett á brúna jakkanum, sem Rob var í þegar Beatrice Var myrt, það er að segja í gærkvöldi“. „Blóð!“ stundi Marcia. „Já, þeir hafa efnagreint það. Blóðflokkurinn er sá sami og blóð- flokkur Beatrices. Það er — það er bara lítill blettur — framan á jakkanum“. XVII. KAPÍTULI ÞETTA voru hræðilegar fréttir. Nú hafði lögreglan í höndum sterkar líkur eða jafnvel sannanir. Það var auðvelt að höfða mál gegn Rob, og enn auðveldara var að höfða mál gegn þeim Rob og Marciu báðum. Auðsætt virtist, að annað hvort þeirra hefði framið morðið. með samþykki hins, eða jafnvel. að þau hefðu bæði átt þátt í því. Hafði nokkur annar jafn- mikið tilefni og þau, til að drýgja glæpinn? Ilafði yfirleitt nokkur annar haft ástæðu til þess? Og auk þess höfðu þau haft tækifæri. Rob var fluttur í gæzluvarðhald um kvöldið. En Wait gerði það í kyrrþey. Hann vildi afla meiri sannana. áður en málið kæmi fyrir rétt. Það var því bót í máli, að blöðin, að morgni laugardagsins, gátu ekkert um þetta. En þó gat Marcia séð fyrip sér risastórar for- síðufvrirsagnir, sem blöðin myndu birta innan skamms og yrðu á þessa leið: „Ungur elskandi fang- elsaður fvrir morð á eiginmanni". Framan af laugardeginum frétt- ist ekkert frá Rob. Blakie kom snemma, og hann, Marcia og Verity töluðu lengi saman. Þau á- kváðu að útvega Rob bezta fáan- lega málflytjandann, sem vö! væri á. — „Burgne er rétti maðurinn“, sagði Blakie. Og þau ætluðu að tala við Rob 58 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.