Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 17

Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 17
slanga — ef ég má leytfa mér að ýkja dálítið, sagði skáldið. Og svo var það ekki meira. — Er það ekki meira? spurði óútskýrða konan vonsvákin. Það getur ómögulega verið búið strax? — Jú, nema hvað við áttum eft- ir að sjá drauginn einu sinni enn, sagði skáldið og var greinilega ást- fangið af sjálfu sér, og það var þegar við áttum á að gizka hundr- að rnetra eftir heim að húsinu. Þar stóð mikil grágrýtisvarða, og þeg- ar við nálguðumst vörðuna sáum við að það leystist út frá henni vera sem starði á okkur nábleiku andliti í tunglskininu. Það var sami maðurinn. Eg þekkti bak- svipinn þegar hann sneri sér við og sveif hljóðlaust inn yfir hraunið. Það rikti djúp þögn eftir að skáldið hafði lokið frásögninni. — Hafði nokkur framið sjálfs- morð á þessum slóðum? sagði óút- skýrða konan, til að rjúfa þögnina* — Ekki það ég viti, sagði skáld: ið og geispaði. En það getur verið fyrir mér. Ég hafði enga samúð með skáld- inu fyrir að 'hafa sagt svona heimskulega sögu, því það Var eitt- hvað í fari mannsins sem vakti hjá mér ógeð. Og ég bjó mig undir að láta vanþóknun mína í ljós — því ég er maður tilHtslaus — þeg- ar ég varð þess áskynja að eitt- hvað var að brjótast um í smá- vaxna manninum. Hann var orð- inn kríthvítur í framan, undir eld- litnum, varirnar skulfu og augun flöktu eirðarlaust milli skáldsins og arinsins. Ég sá að hann lang- aði til að spyrja einhvers, en á- ræddi það ekki af einhverjum á- stæðum. (Mundu að hann var feiminn og Médrægur að eðlisfari). En loks tókst honurn að stama því fram: — Fyrirgefið að ég spyr: Sögðuð þér að þetta hefði skeð fyrir tutt- ugu árum? — Já, sagði skáldið. — í Grindavík — eða réttara sagt milli Grindavíkur og Móa- kots — hússins á ég við? — Já, eruð þér kunnugur á þess- um .slóðum? sagði skáldið. — Þetta var einkennilegt, muldr- aði smávaxni maðurinn í barm sinn. — Hvað finnst yður svona ein- kennilegt? sagði skáldið og tók þetta af einhverjum ástæðum illa upp. En smávaxni maðurinn var ófá- anlegur til að segja fleira. Hann hristi einungis höfuðið þegar við reyndum að grafast fyrir, hvað honum hafði fundiztr svona ein- kennilegt. En við fundum á okkur að þarna bjó eitthvað á bak við, og' gáfumst ekki upp, og loks sá hann sér ekki annars kost en leysa frá skjóðunni: Jú, hann hafði verið búsettur í Grindavík þetta sumar fyrir tutt- HEIMILISRITIÐ 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.