Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 58

Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 58
r Okkar á milli sagl — Nei, sæll og blessaður, nágranni góð- ur, gott og blessað kvöldið! — Kvöldið. — Þú ert að dytta að villunni þinni i tórastundum þínum, iðjumaðurinn. — Villunni! Sér er nú hver asskotans villan! Hriplekur timburhjallur, sem gleypir i sig hvern einasta eyri, sem maður vinnur sér inn og meira þó. — Ja, svona er kerlingin mín, hún gleyp- ir í sig hvern einasta eyri, sem ég vinn mér inn, en sá er munurinn á lienni og villunni þinni, að kerlingin var svona lika, þegar hún var ný, hvað þá núna, þegar hún er orðin gömul, hi, hi hi! — Iluh! — Gott er nú blessað veðrið á degi hverjum, ja, það má nú segja. — Gott! Jú, jú, það er nú heldur en ekki gott! Sífelldur rigningarfrassi og hláku- sull dag út og dag inn! Það eru heldur veðurgæðin. Svo lekur hann svo, að allt flýtur í vatni. Eg er að kitta, hérna í glugg- ann á stássstofunni, eins og þú kannske sérð. Það flóði inn um hann í alla nótt og oná gólfteppið, sem hann Dóri doria smúlaði fyrir mig inn í hittifyrra. — Mér þykir vera ljóta uppákoman hjá l>ér, nágranni. En þvi í skollanum varstu lika að hafa teppistetrið á gólfinu, maður. (iazt u ekki heldur breitt það oná þig og kellinguna þina, lasm? — Nei, svoleiðir teppi eiga að vera á gólfinu. — Nú, já, — vegna gólfkulda kannske. En þú ættir að geta fengið þér i staðinn fullbrúkleg teppi hjá honum Sigurjóni á Alafossi. — Ja, það er sosum hægt að bæta sér teppið, enda eyðilagðist það nú ekki al- veg. En mér var sárt um það, af því það v u.* ðiiiui&uv ajiioti. í»iío ci ui\ eg ciriö og með viskiið, Iagsmaður. Það er ekkert var- ið i það, ef það er ekki smyglað. Það gefur því einhvern svo himneskan og bragðgóðan keim, að maður veit að maður hefur platað tollarana, pólitíin og öll helvítis yfirvöldin. „Já, þetta skal ég gera aftur“, sagði líka Láki frændi minn, þegar hann stal hrútnum frá sýslumanninum og fékk tugt- hús fyrir. — En úr því maður minnist á þessi innanhússfióð, þá er bezt ég segi þér frá Nóaflóðinu þegar kellingarnar hjá mér gleymdu að skrúfa fyrir kranann i eldhús- inu. Jæja, ég vakna klukkan 5 um morg- uninn við einhvern bannsettan gutlanda. Eg sezt framan á og set þá lappirnar oní ökla- djúpt vatn. „Nú, livaða asskoti er það kalt!“ verður mér að orði, „það hlýtur að hlýna, þegar kveikt verður upp í mið- stöðinni", hugsa ég með mér. Svo ég halla mér upp í og sef eins og hrútur til kl. 8. En það hefði ég ekki átt að gerá, því þá var ótætis vatnið orðið hnédjúpt og alveg jafn skít-kalt og áður, því auðvitað var ekki búið að skrúfa frá miðstöðinni, hi, hi hi. — IIuli! Skárri er það nú bjánaskapur- inn — Já, finnst þér ekki! Það hefði þó for helvíti mátt hita upp svolítið fyrr, úr því sona stóð á. — vÞvuh! — En ég segi nú samt: Lán var það í óláni, að það skyldi vera kalda vatnið, en ekki hitaveituvatnið, sem rann út. Það hefði kannske yljað manni lielzt til mikið, að stíga beint út úr bólinu i heitt hita- veituvatnið, hi, hi, hi. — O, ætli hitaveituvatnið skaðbrenni nokkurn? Hitaveitan hefur aldrei vljað mér neitt, nema þegar ég hef borgað reikning- ana. — Jæja, það er bezt að fara að éta trosið hjá kerlingunni. Guð gefi þér góða nótt, nágranni. — Nótt. rjóh. 52 HEIMH^ISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.