Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 41

Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 41
greinilega megrast, og hann væri þeirrar skoðunar, að hann yrði að fá sér bað í ískaldri ánni einu sinni í mánuði til þess að ég fitnaði ekki um of. ÉG VONA að hann minnist öðru- hvoru þessara daga þegar hann var að hressast. Flöktandi Ijósbjarm- anum frá arninum slær á loftið í svefnherberginu, ég hef á mér and- vara allar nætur og hlusta eftir hverju hljóði, sem hann kvnni að gefa frá sér. Já, Páll, þú mátt til að minnast þessa. Nú er aðeins dagstofan eftir. Hversvegna hef ég geymt 'hana þangað til siðast? Ég held það sé vegna þess, að börnin min fæddust þar — litla, ljóshærða Diana, og Terry, dökkur og óþægur. Ég man hversu hreykinn Páll var af þeim; hvernig hann gat látið með þau og hampaði þeim. Og hvernig hann sýndi þau og hældi þeim, talaði eins og hann hefði fætt þau sjálfur. Ef til vill minnist hann þess líka, þegar ég er farin. Og nú fer ég, áður en margar mínútur líða, því nú er vagninn kominn. Já, þarna er Barnes höf- uðsmaður að stiga út og nú heyri ég að Páll er á leiðinni til hans. Ég ætla að vera róleg svo ég heyri hvað þeir segja. „Halló, Pá'll, er hún tilbúinn? „Komdu inn, Barnes, ég skal kalla á hana. Auminginn litli, hún veit ekkert um það ennþá“. Bjáni, hvað heldur hann að ég sé? Heyrnarlaus, vitlaus? „Dóra, Dóra, komdu hérna“. Ekki alveg strax. Ég get elcki farið alveg strax. „Það er afar vel gert af þér að taka hana að þér, gamli vinur. Ég veit ekki, hvað ég hefði annars átt að gera. Þú skilur, að mín hjart- fólgna þolir ekki hunda, og það er heldur ekki go'tt að hafa fugla- hunda í London. Ef til vill get ég seinna fengið Wendy til að hafa kjölturakka, lítið kríli —“. Ó, Páll, hvernig gaztu gert þetta? Ekki þetta, allt nema það. — Æ, jæja, ég verð víst að fara. Ég heyri að hann kallar aftúr. Hann ætlar að láta eins og þetta sé skemmtiferð og ég verð að leika mitt hlutverk. „Vertu sælt, húsið mitt. Vertu sæll, Páll“. E N D I R VarúSarráðstöfun. Ferðamaðurinn: „Jæja, nú hef ég loksins ákveðið að klífa Jöfratind á morgun. Hvaða varúðarráðstafanir þarf ég að hafa?“ Veitingamaðurinn: „Borga fyrirfram hérna“. HEIMILISRITIÐ 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.