Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 29

Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 29
getur maður ekki látið freistast. Mann gæti ekki einu sinni langað til að láta freistast. — Guð hjálpi þeim manni, sem giftist þér. Hún hlustaði ekki á hann. Hún var að hugleiða, hvernig Phil hafði komið fram gagnvart henni í kvö'ld. Ilvernig gat hann gert því- líkt og annað eins? Þau sneru til baka, en ekki höfðu þau farið langt, er Brigid kom auga á Phil t>g Leilu. Þau höfðu farið úr skóm og sokkum. Þau höfðu verið að vaða í fjörunni, en þau voru hætt að vaða. Phil var að kyssa hana. Gordon greip í höndina á henni. —Þetta er ekki svo slæmt, sagði hann. Hún kippti að sér hendinni. — Þetta skal ég aldrei fyrirgefa hon- um, hreytti hún út úr sér milli samanbitinna |tanna. Hún þaut svo burt. — ÉG VEIT ekki, hversvegna ég gerði það. Ég gat víst bara ekki að því gert, sagði Phil aumur. Þau stóðu á gangstígnum, sem lá upp að húsinu hennar. — Talaðu ekki við mig. Vertu ekki að segja mér neitt, sagði Brigid grimm. — Mig langar ekk- ert til þess að hlusta á það. Komdu aldrei aftur fyrir mín augu. — Ó, Brigid, láttu nú ekki svona. Það ert þú ein, sem ég kæri HEIMILISRITIÐ mig um. Hún — hún er bara svo- leiðis stelpa. Og hún er ekkert lík þér. Hún lætur eins og henni þyki eitthvað varið í mann. Hún vildi, að við færum að vaða þarna í fjör- unni — ég vissi, að þú myndir verða yond — en ég segi þér alveg satt, Leila er svoleiðis stelpa, að maður-------. — Ég trúi þér ekki! hrópaði hún. Ef þú hefðir elskað mig, þá myndirðu aldrei hafa gert þetta. — Brigid, ef þú vildir bara —. — Farðu burt! hrópaði hún. Burt! Kjökrandi gekk hún heim gang- stíginn, og þótt hann kallaði á eft- ir henni, þá vildi hún ekki snúa við. Ilann var eini strákurinn, sem hún myndi nokkurn tíma elska, og hann hafði brugðizt henni. Þegar hún kom inn í forstof- una, heyrði hún, að foreldrar henn- ar voru að rífast enn einu sinni. í þetta sinn í bókaherberginu. En þau hættu, þegar þau heyrðu, að útidyrnar voru opnaðar. Rorv kom fram í forstofuna. — Sæl Brigid mín. Þú kemur snemma heim. Skemmtirðu----------- Ilann sá, hvernig hún var á svip- inn. — Brigid, hvað er að? Ilvað hefur komið fyrir? Hún hljóp í fang hans og grúfði andlitið á öxl hans. — Hvað er að, Brigid? Hún sagði honum nú upp alla söguna, Hún hafði ekki ætlað sér 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.