Heimilisritið - 01.05.1947, Page 9

Heimilisritið - 01.05.1947, Page 9
George Frederick Handel; þýzk- ur að ætt; enskúr ríkisborgari; 1685—1759. Stórbrotinn maður, sem hefur haft geysimikil áhrif Endurbætti stíl hinna ýmsu hljóðfæra í hljóm- listum, umbótamaður á sviði óper- anna, og — það sem okkur finnst mest um vert — höfundur Messias- ar með hallelújakórnum. The Water Music. Franz Joseph Haydn; austurrískur; 1732—1809. Jafnan nefndur, en þó ekki rétti- .lega, „Faðir hljómkviðunnar“. (Beethoven verður að teljast það). Haydn samdi reyndar yfir hundr- að hljómkviður, en margar þeirra þykja nú bragðdaufar. þótt sumar séu snilldarlegar og skemmtilegar. 88. hljómkviðan. Wolfgang Amadeus Mozart; aust- urrískur; 1756—1791. „Ég segi yður við nafn guðs og legg við æruorð mitt, að sonur yð- ar er mesta tónskáld, sem ég hef heyrt getið um“, sagði Havdn við föður Mozarts. A þeim þrjátíu og sex árum, sem Mozart lifði, snart hann öll svið tónlistarinnar og breytti öllu í fegurð, sem hann liafði afskipti af. Hljómkviða í g-moll. Ludwig van Beethoven; þýzkur; 1770—1827 Mestur þeirra allra. 1 hljómkvið- um hans opnast nýr heimur drama- tískrar túlkunar í tónum. Hann talar jafnt um sársauka sem um hugrekki, á alþjóðamáli allra tíma og er aldrei nýrri en nú. 5. hljómkviðan. Gioacchina Antonio Rossini; ítalskur; 1792—1868. Þessi holdugi og lati snillingur var höfundur mestu gamanleikja óperunnar, og er hann liafði samið fjörutíu óperur, þrjátíu og átta ára að aldri, dró hann sig í hlé, til þess að borða. Hann hafði ef til vjll mesta kímnigáfu af tónskáldum. Forleikur að Italska stúlkan í Algier. Franz Schubert; austurrískur; 7797—1828. „Tónlistin á hér grafinn mikinn auð, og enn meiri vonir“. Þessi orð voru letruð á legstein hans. Hann varð skammlífur, og var alla ævi fátækur, sjúkur og lítils met- inn. Enginn samdi slík lög sem hann. Ha-nn var töframaður söng- laganna. Linditréð. HEIMILISRITIÐ 3

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.