Heimilisritið - 01.02.1948, Page 5

Heimilisritið - 01.02.1948, Page 5
elcki komast að því, hvernig hún var í raun og veru! Þá skeði það oft, að Pave læknir, er }x‘kkt hafði konu Lampe betur en aðrir vinir manns hennar, sagði þeim svo- hljóðandi sögu: „Viljið þið vita, — ja, þið flík- ið því áuðvitað ekki, — að einu sinni spurði hún mig í fullri al- vöru, hvort það væri heldur sól- in eða tunglið, sein væri næst jörðu“. — Pave læknir leit í augu félaga sinna. — „Hvað finnst * ykkur!“ En það voru þegar liðin mörg ár síðan hún dó og öllum kom saman um. að Lampe lækn- ir liefði ekki svo mikið sem kysst á hönd kvennmanns eftir það. Einu konurnar er liann hafði nokkuð saman við að sældá, voru ráðskonan og barnagæzlan. Lampe læknir átti nefnilega barn. Konan hans hafði dáið um leið og hún fæddi til lífsins lít- inn, svarthærða stelpuhnokka. I fyrstunni lét Lampe la'knir hjúkrunarkonur annast barnið, meðan hann var á ferðalagi um Evrópu, frá einum spítala til annars. Eftir það var hann talinn einn af fremstu magasjúkdóma- sérfræðingum heimsins og fólk flykktist til hans. — En smám saman uppgötvaði Lampe lækn- ir ]iá staðreynd, að hann átti dóttur. Sumum kunningjum hans þótti kynlegt (þótt þeir ræddu ekki um það við hann sjálfan) að telpan skyldi vera svarthærð. Móðirin hafði verið ljóshærð, sögðu þeir, og sjáiíur var Lampe hið sama. En hann braut áreiðanlega ekki heilann mn })etta atriði. En það gat nú orsakast af því, að hann þekkti ekki hið rétta innræti konu sinn- ar. Vinir hans sögðu sín á milli, að í rauninni væri Lampe tals- vert einfaldur, og það sæist bezt á því, hversu mjög hann hefði elskað konuna sína. „Það'er svo sem ósköp íallegt' , sagði AVihde læknir. „Hann er tortryggnislaus eins og barn í skauti móður“. Jæja, hvað sem þessu viðvík- ur, þá varð Lampe lækni Ijóst, að hann átti dóttur. Ykkur finnst þetta kannski teprulega að orði kveðið? Er yður, heiðraði les- andi, ljós sú staðreynd, að þér eigið móður, eða mann, eða eig- inkonu? Þið vitið sjálfsagt, að börnunum verður fyrst Ijóst að þau áttu móður, þegar hún er dáin! Vaninn á sök á því. Og þér, sem eruð giftur, vitið þér, að einn góðan veðurdag gæti yður orðið Ijóst, að þér eigið í raun- inni aðra manneskju! Þér skiljið kannski allt í einu hvílík ham- irigja það er. — Nú skiljið þér sjálfsagt hversvegna ég orða þetta svona. HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.