Heimilisritið - 01.02.1948, Page 7

Heimilisritið - 01.02.1948, Page 7
brosti Lampe læknir, þótt lion- uin sviði það dálitið, að luin skyldi ekki þurfa lians með sein fyrr. Eftir það íylgdi hann henni að vísu í skólann á morgnana, en sótti hana ekki, — hann af- sakaði það með því að hann hefði svo mikið að gera í sjúkrahúsinu. Hún var á níunda árinu, þegar farið var að ræða um það meðal lækna, hvort þeir hefðu undir nokkriun kringxunstæðum leyl'i til að deyða sjúklinga. Ilinn frjálslyndi og heiðarlegi læknir Westaná hélt því fram kvöld eitt hjá Pave lækni, að í vissum tilfellum væri það bein- línir sk-ylda læknisins að auka morfíngjöfina svo, að hún yrði banvæn. Wihde læknir, hinn káti Wihde, gerði gys að skoðun Westanás, því þótt Wihde væri talsverður efnishyggjumaður, trúði hann samt á hin tíu boð- orð. Pave læknir var alveg sam- mála Westaná og studdi hann einarðlega. — En Lampe var á sömu skoðun og Wihde: Þú sJccilt eklci mann deyða! T*eir þjörkuðu um þetta allt kvöldið. Eins og ávallt, er menn rökræða, eyddu þeir mestum tíma í að misskilja hvern annan, en fóru að öðru leyti kringmn sjálft efnið, eins og köttur kring- nm heitan graut. Þeir rifust ur_ mannréttindi, og um hvort það hefði verið Rousseau eða Volta- ire sem var höfundur að bók- inni „l’Esprit des lois“. (En höf- undur hennar er, sem kunnugt er Montesquiu). Málið var alltof flókið fyrir fjóra lækna að levsa á einu kvöldi og yfir glösum. Lampe læknir fór heim, dálítið druklc- inn og leit einungis á málið frá sínu eigin sjónanniði, — en á því verður enginn klókari, eins og þið vitið. Morguninn eftir var Lampe timbraður og þótti það miður. Svarthærða telpan hans var venju fremur lengi að vekja liann, og tókst það aðeins með því að toga fast og lengi í hárið á honum. Hún krafðist þess að hann færi ineð henni í langan leiðangur, — út í Bvggðarey, — og þegar Lampe var búinn að klæða sig og reyna að borða morgunverð, (hann hafði afleitt bragð í munninum eftir lcendi- ríið) gengu þau út saman. Það var bjart haustveður. Hann sagði henni frá því, er hann var einn úti í sveit á lijólhesti, í æsku sinni, og ólmur llestur elti hann, Hún fvlgdist með sögunni af miklum áhuga og dökku aug- un hennar voru galopin — og hún andvarpaði af létti, þegar liann loks komst undan hestin- »un. Að vísu hafði hún heyrt sög- 5 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.