Heimilisritið - 01.02.1948, Qupperneq 12

Heimilisritið - 01.02.1948, Qupperneq 12
læknir nálinni í öxl barnsins. En [ Lampe flýtti sér út úr svefn- herberginu og hneig niður á legubekkinn í vinnustofu sinni. En þegar Westaná kom inn til hans, var hann rólegur, enda þótt andlit hans væri gráfölt. „Lampe“, sagði Westaná, „nú sigraðir þú sjáifan þig“. En Lampe læknir hristi höf- uðið. „Nei“, anzaði hann; „ég tapaði“ — I'egar sólin var að koma upp, yfirgaf Westaná lnis Lampe læknis. Ilann var ánægður, því samviska hans var lirein. En Lampe stóð við skrifborð sitt og studdi hnúunum á borðphituna. „Ef til vill hefði hún haft það af“, sagði hann hörkulega, eins og hann væri að ákæra einhvern. Hann fór til sjúkrahússins á ! venjulegum tíma;- hann athúgaði i skjöl sín, og fórá stofugöngu fyr- i ir hádegið. —- „En það var eins J og hann gengi í svefni", sagði í .systir Ada síðar. En yfirhjúkr- | unarkonan, sem þekkti hann í betur, sagði að hann hefði verið f eins og sært dýr. 1‘egar hann hafði lokið starfi f sínu á spítalanum, klukkan tólf, Í fór hann út í borgina og borðaði ! hádegisverð í litlu veitingahúsi. f En klukkan tvö stóð hann fyrir f utan dyr skólans, sem dóttir f lians háfði gengið í, og horfði á [ ajlar hraustu og kátu telpurnar, % 10 sem þustu út, talandi og lilæj- andi. Litlu síðar fór liann til járn- brautarstöðvarinnar og keypti farmiða til þorps eins suður með sjó. Lestin fór klukkan þrjú og hann var einn í lclefa. Um kvöld- ið kom hann til þorpsins suður með sjó og hann gekk eftir göt- unum, þar sem ung hjónaleysi reikuðu hvort við annars hlið í rökkurkyrrðinni, með von og eft- irvæntingu í hjarta. Hann gekk niður á bryggju, þar sem öldur haustnæturinnar skoluðflst að landi. Hátt yfir höfði lians glitruðu stjörnur himinsins. Hann gekk út á bryggjusporð- inn, en þar sátu ung lijónaleysi á kassa. Þau stóðu á fætur, Jæg- ar hann nálgaðist Jjau og gengu framhjá honúm í faðmlögum’. — Lampe læknir starði þreyttum augum út í haustmyrkrið. Svo sagði hann hljóðléga: Og stjarnan slokknaði, í fjarlægð Ungu hjónaleysin heyrðu ekki skvampið, þegar hann varpaði sér út af brvggjunni. En unga stúlkan lyfti augum sínum til himins og mælti: „Sérðu stjörnu- hrapið! Hugsa sér, ef við mætt- um deyja svona, eftir stutt og ljómandi fagurt líf“. E X D I R HEIMILISRIHÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.