Heimilisritið - 01.02.1948, Síða 22

Heimilisritið - 01.02.1948, Síða 22
„Hún er beinlínis óviðjanfan- Jeg. Hvað myndi nú svona perla kosta?“ Frúin skaut flugeldum augna sinna á Franskmanninn, til þess kannske, að hann nefndi ekki of liáa töiu. „Hún er dásamleg“. „En hún er nú ckki ódýr“, sagði hann brosandi. Frúin brosti ekki lengur; augnatillit liennar einbeittist að perlunni, og í þeim brann \ i!lt löngun, eins og þau væru dáleidd af töfrakrafti dýrgripsins. Að lokum lá gimsteinnimí í hendi hennar. Abdul teygði fram álkuna. Hann sá fyrir sér perl- una, eins og hún lá eitt sinn í brúnni krumlu raníunnkr, — hversu ólík var ekki hin hvíta liönd frúarinnar! „Fimm þúsund sterlingspund fyrir þessa perlu? Fyrir eina ein- iistu perlu? O, — nei, — mig gæti aidrei dreymt um það“. Hún reyndi að slíta augun af periunni. „Eg er samt viss um, að mons- ieur vildi óefað ieggja hana fyrir fætur yðar, madame“, sagði liinn kurteisi Frakki. ,-,En finnn þúsund sterlings- pund — tuttugu þúsund dollar- ar —“. „Ég fuilvissa yður um það, að önnur eins perla fyrirfinnst ekki í allri álfunni“, sagði Abdul sannfærandi. „Ég hefði svosem getað látið undan og keypt perluna!“ sagði frúin nokkru seinna við mann sinn. „En á morgun verðurðu að koma með mér og kaupa hana. En, — í guðs bænum, — vertu varkár!“ Iíann hló, tók utan um liana og þrýsti henni ákaft að sér. „Þú ert perla sjálf, Dolly. Þú skalt sannarlega fá hana; — við munum samt hefna okkur“. „Við höldum leiknum áfram, ekki satt?“ Verðið var fiimn þúsund sterl- ingspund, hvorki meira né miníia, enda þótt eiginmaður frú- arinnar, sem virtist vera venju- legur Ameríkumaður úr vestur- ríkjunum, eins og frú hans, reyndi allt livað hann gat til að fá það niður. „Nú, þá látum við hana bara eiga sig“, sagði hann, en bætti strax við, þegar hann sá eymdar- svipinn á frúnni: „En. jæja, ef þú á annað borð verður að fá perluna — þá það“. „O, Silas, ó, Silas, meinarðu þetta A'irkilega? Að hugsa sér — ég skuli eignast þessa perlu! 0, — ég get aldrei þakkað þér nógu mikið! Silas, þú ert dásamlegasti eiginmaðurinn á jörðinni!“ Silas hló góðlega og hélt á perl- unni uppi við hvítan liáls frúar- innar. „Ég læt yður hafa ávísun fyrir 30 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.