Heimilisritið - 01.02.1948, Qupperneq 25

Heimilisritið - 01.02.1948, Qupperneq 25
ingspund. En þetta var líka ó- venjulega fögur perla, ef til vill miklu fínni en hin. Þvílíkt tæki- íæri myndi ekki gefast í annað sinn. Abdul og monsieur Biron neru saman höndunum, þegar hurðin féll að stöfum á eftir dul- arfulla Kínverjanum. Þeir sett- ust. niður og biðu eftir að Cheni- ston kæmi, á meðan perla raní- unnar ljómaði á flauelspúðanum milli þeirra. Þeir máttu bíða lengi. EXDIR Blóðheitur listamaður Kiim nafnkminasti listmálnri nútímans, Salvador Dali, er blóðheitur eins og fleiri listamenn. Þessu til sonnunar skal birt liér gi'ein, sem kom í bandaríska dagblaðinu ,.Tlie New York Times“ 17. marz 1939: Surrealistiski listmúlarinn Salvador Dali varS gripinn æði er hann sá, að deildar- sljórar stórverzlunarimiar „Bonwitt Teller“ í New York, höfðu leyít sér að gera breyt,- ingar á gluggaútstillingum, sem hann hafði gerl fvrir verzlunina. Iíann greip surrealist- iskt liaðker úr persnesku sauðskimii,' sérn lmfði verið gert eítir hans fyrirsiign; og ]»:ytti þvi frá sýr með slíku. afli, að hann : braut búðargluggann. Ix'ynilögreglumaðuriim Frank McFar- land, sem kom að rétt í sama bili, tók Dali hiindum og fór með hiúui á niestu lög- reglustöð. I’egar }>cssi hálffertugi listamaður kom hingað fjTÍr tveimur vikum fckk einn af forstjórum verzlunarinnar hanu til þess að stilla út í búðargluggana. Klukan sex á miðvikudagskvöldið tók hanu til starfa og r ann alla nóttina af eirðarlausum áhuga. A bakgrunn suðurgluggans hengdi. hann jiykkt atlasktjald og lét í fellingarmir gagn- wrkandi speglu. Utstilhngarbrúða, sem skýldi nekt sinni einungis me<V liinu liðaða, . rauða hári sínu og nokkrum grænum fjöðr- um, var í stellingum er sýudu, að hún var í |>ann -veginn að fara i bað í baðkcrið/ A vutninu i buðkerinu flutu þrjár vax- hendur, sem héldu á gluggum. IJetta lista- verk nefndist „Dagurinn". Tilsvarandi út- stilling, sem nefndist „Nóttin", var þannig, að í glugganum miðjum var rúm og við fótagaflinn var eitthvað, er líktist nauti. I rúminu svaf útstillingarbrúða á dými, sem virtist vera úr glóðarmolum. Eftir að nokkrir alnuigamenn höfðu lýst \anþóknun sinni á útstillingunni ákváðu forráðamenn verzlunarinnar að breyta henni. Stúlkan. sem átti að vera að því komin að fara í bað i „Dagurinn", varð að víkja fyrir annarri siðsamlegar. klæddri. Sofar.di stúlkan i „Nóttin" var einnig fjar- lægð og öuuur brúða látin standa i ná- munda yið rúmið. Tégar Dali hafði sofið út, eftir hið erfiða 'næturstarí sitt, kom hann inn i MTzlun- ina uiS klukkan hálffimm síðdegis. Hann fyiltist ol'boði, er liann sá hvaða breytingar gerðar höfðu verið, stormaði inn, lél móð- ann mása á spænsku og frönsku og lýsti því ótvfrætt yfir, að hann hefði verið ráð- inn „til þess að búa til listaverk", en ekki til þess að „láta blanda nafni sínu við al- gengar, ómerkilegar gluggaútstillingar“. Sakadómari sá í New York, sem fekk málið til meðferðar og heitir Brodsley, var svo skynsamur að vísa málinu frá með þeim forscndum, ,,að blóðheitur listamaður \>erði ’að eiga heimtingu á þvi að sér sé - sýnt umburðarlyndi". HEIMILISRITIÐ 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.