Heimilisritið - 01.02.1948, Síða 30

Heimilisritið - 01.02.1948, Síða 30
árás að baki víglínunnar og gaf upp andann án þess að \-eita við- nám. { Serega játaði, að hann hefði oðru hvorti tekið brennikubb úr hlöðum hinna leigjendanna til þess að spara sitt brehni, en alls ekki litið á það sem stuld. I unan skamms mun hann samt yet'ða leiddur fyrir rétt til að gera grein fyrir því, hversu stórtæk- ur hann hafi vérið í starfi þessu. jsn vor hugkvæma og atorku- 1 sama þrenning mun því miður verða að mæta fyrir réttinum Jíka áður en langt um líður, á- , kterð fyrir ólöglega meðferð sprengiefnis og skemmdir á opin- berum eignum. INIisjka, drengur sá, heldur samt áfram leynilögreglustarf- senti sinni. " [ öðru bæjarhúsi, þar sem móðir lians býr, stela leigjend- urnir olíu hver frá öðrum. En Misjka hefur tekið það til bragðs að blanda olíuna með vatni, og nú bíður haiin þess, að olíuvél einhvers í hinu sameiginlega eld- lnisi fari að hvása og láta illa. Þegar öllu er á botninn hvolft, er hinn ungi piltur vérulega efni- legur. Það eru töggur í honum. KNDIR ííu boðorð læknisfrúarinnar V Prú A. S. Kecii, formaður i félagi hjálpartiðs amerískra hjúkrunarkvenna, hefur sett fram það, sem hún ncfnir „Tíu boðorð“ læknisfrúarinnar. Sjúlf cr hún gift scrfrceðingi í hjartasjúkdómum og kveðst hafa lifað i samræmi við „hoðorðin'j eftir því sem lVamast stæði í mannlegu valdi. Þau eru þessi: 1) .Lceknislrúin' vérður að vera liagsýn og kunna að stjóma heimili sómasamlega, þótt efnahagurinn sé takmarkaður. 2) Verður að vera skynsöm og standa manni sínnm jafnfa'tis í and- legum efnum. 3) I’olinmóð og kunna að meta gamansemi. 4) Alúðleg og lagin í allri framkomu, þar eð hún er einskonar tengiliður milli almeniiings og manns, sem jafnan er þreyttur og önnum kafimi. ö) Mú ckki kippa sér upp við það, að heimboð og skemmtnnir farist fyri|% eða maðurinn komi ckki í mat á réttum tíma. G) I*arf a'ð gefa létl undir með honum, að því er varðar borgaralegar skyldur. 7) Verður að geta Iryst af höudum störf hjúkntnarkonu, einkarilara og símastúlku. 8) Verður að hafa gott vald á sknpi sinu og sterkar taugar. 0) Má aldrei Ijósta upp trúmiðurmálum læknislegs eðlis. 10) Og umfram allt verður ltún að forðast hverskonar slúðurburð. (Parade) HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.