Heimilisritið - 01.02.1948, Page 34

Heimilisritið - 01.02.1948, Page 34
Hvctð er athugavert við amerísku filmstjörnumar? Hollywood ásökuð Jlverniy víkur þvi við, að cvrópiskar ' jihnstjörnur jú nú orðið flest cjiirsótt- vst.il hluliM’rkin í amcrískum -myndum? Kva Adams svarar þcssu licr ú ejtir og bygtjir ú ummœlum þckkls kvikmyndu- I stjóra í IIoUyieood. FATT liefur orðið Bandaríkja- inönnum mcira undrunarefni ;í síðasta ári en það, að enska Jeikkonan Deboroh Tverr skyldi hafa \rerið valin til að leika í kvikmyndinni „The Hucksters“, á móti sjálfum Ciark Gablc. I>etta hefur vafalaust verið eftir- sóttasta kvenhlutverk í kvik- myndum ársins, og það hlýtur stúlka, sem fiestir bíógestir í Ameríku luifa ekki svo mikið sem heyrt getið um! Þetta gefur ástæðu til margs- I konar hugieiðinga. Hvernig vík- ur þessu við? Hvað er athuga- vert við amerísku filmdísirnar? Er þ ð ekki sérvizka úr íorráða- möm ím MGM-kvikmyndafé- j lagsins, að ganga fram hjá þeim? Flestar þeirra hafa lagt mjöghart að sér á margan hátt, til þess einmitt að vera færar um að grípa svo gullið tækifæri, sem hér er um að ræða. Ilvers vegna var þessum amerísku leikkonum ekki gefið þetta tækifæri? Clark Gablc og hin óþekkta, cnxka leik- kona, Dcborah Kcrr, sem leikur nú mcð honum. 32 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.