Heimilisritið - 01.02.1948, Qupperneq 41

Heimilisritið - 01.02.1948, Qupperneq 41
hurð að stöfum. Þetta var sama sem hnefahögg í borðið: málið var útrætt. .MiSðir Peters sat hreyfingar- laus og horfði út í loftið. Geðs- hræringar geta svo auðveldlega ófegrað andlitshúðina. Peter reyndi að gera sér ljóst, hvað skeð hefði ef hann liefði sagt eins og satt var — að Peggy væri þegar orðin konan hans. LÍTILLI STUNDU síðar þaut Peter eins og kóifi væri væri skotið yfir í Maida Valé, þar sem Peggy bjó í lítilli stofu. Þetta hafði fengið talsvert á hann. Fyrst fékk hann sér eitt whisky-staup, settist síðan í hægindastól, en Peggj- á stólarm- inn, og nú tók hann að skýra henni frá því, sem gerzt hafði og sá það nú allt í öðru og mild- ara Ijósi en áður. Peggy varð ekki heldur frá honum tekin og það skipti öllu máli. — Ég átti von á þessu! Ég hefði aldrei átt að giftasl þér, sagði hún og hristi höfuðið. Nú hef ég eyðilagt framtíð þína. — Hvað segirðu! Petes rétti úr sér í sætinu. Nei, þú hefur- sýnt mér, að það er nauðsynlegt,: að ég fari einnig að starfa eitt- hvað, til þess að vinna fyrir konunni minni og mér. ... Ilann stóð upp og gekk nokk- ur skref um gólf. HEIMILISRITIÐ — Og ég skal gera þ&ð! Ég skai sjá um, að þú fáir allar þín- ar nauðsynjar. Svo höfum við nóg efni á því, að fá okkur að borða stöku sinnum á Ritz-hót- eli, og svo getum við brugðið okkur á dansleik við og við. Peggy gat ekki stiilt sig um aö hlæja. Ástin hafði ekki blindað hana svo, að hepni væri ekki Ijóst, að Peter var ekki fær um að sjá fyrir þeim ennþá. — Eigum við ekki að sleppa hótelinu, sagði hún brosandi. Við skulum horfast í augu við sann- leikann. Ég er ánægð með allt eins og það er. Ég ætla að halda áfram að vinna, ég er svo vön við það. Þú heíur aldrei reynt það. Hvað ætlarðu þér að fara að starfa, fyrst þú hefur ekki lært neitt? Við þessi ummæli veiktist nokkuð sjálfstraust Peters. Hann minntist þess nú, að stundum. er hann kom snemma út, á morgnana, hafði liann séð kuldalega menn og fátæklega klædda rölta á leið til vinnu sinnar, og sumir þeirra voru víst aðeins að leita sér að vinnu. Sizt af öllu vildi hann lenda í spor- um þeirra manna. — Það er líka af því, að pabbi er svo hégómlegur, að ég fæ ekki að vinna neitt, sagði hann með fvrirlitningu. Ég gæti verið orðinn að nýtum manni, en 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.