Heimilisritið - 01.02.1948, Qupperneq 43

Heimilisritið - 01.02.1948, Qupperneq 43
X.ESTI mánuður var heil ei- lífð fyrir Peter. Það var eina af- þreying hans að skrifa Peggy eða lesa bréfin frá henni, sem hann fékk á hverjum degi. Hann þráði að hitta hana aftur, og kvöldið, sem liann lagði af stað iieimleiðis til Lundúna, ætiaði liann aðeins að kastn kveðju á móður sina, svo ætlaði liami að hlaupa strax heim til Peggy. Hann hitti móður sína í sól- skinsskapi. — Það er langt síðan þú hef- ur litið svona vel út, mamma — varð honum að orði. — Ég hef fengið þá fyrir- myndar þernu, sagði móðir hans og ljómaði af ánægju. Hefurðu tekið eftir hárinu á mér núna? Það var hún, sem ráðlagði mér, að láta það leggjast svona niður yfir annan vangann. Sérðu ekki, hvað ég er unglegri fyrir bragð- ið? Ekld ein einasta [éeirra hef- ur látið sér detta þetta í hug. Og hörundslitur minn. Já, vel á minnst. Ilún hringdi á þjóninn: — Viljið þér biðja fröken Smith að koma? Pétt á eftir var bankað létt á dyr, og ung kona gekk inn. — Ó, fröken Smith, eruð þér búnar að fá áburðinn frá frú Iíudenoff? spurði frú Perkins. -— Sendillinn var að koma með hann, frú, svaraði „fröken Smith“. Peter hafði gengið út að glugganum, en þegar hann heyrði röddina sneri hann sér skyndi- lega \'ið. Hann var rétt að því kominn að reka upp undrunaróp, er hann leit í hin fögru augu ungu konunnar sinnar, en 4calt og ákveðið augnaráð hennar stöðvaði hann á síðustu stundu. X.róðir hans stóð brosandi upp. — Það er bezt ég taki nudd hjá yður núna, fröken Smith, áður en ég skipti um föt fyrir kvöld- verðinn. Já, svo borðar þú auð- vitað heima í kvöld, Peter. A næsta augnabliki var hún farin út úr stofunni, og Peter var einn eftir hjá Pegg}'. Hún bar fingur að vörum sér til merkis um, að hann skyldi þegja. — Klukkan hálf tíu, hjá Marmarabrúnni, hvíslaði hún. Svo fór hún á eftir húsmóður siimi ... — En hvernig í fjáranum fórstu að þessu, Peggy? spurði Peter, þegar þau sátu saman úti í lystigarði seint um kvöldið. Hann varð að fá skýringu á þessu öllu saman. — Þetta var ósköp auðvelt, svaraði Peggy brosandi. Mamma þín auglýsti eftir þernu, og ég lagði tilboð inn. Þar sem ég hafði áður unnið hjá frú Rudenoff var auðvelt fyrir mig að fá góð með- mæli frá henni. Það hafði ekki lítið að segja. Ég komst að. HEIMILISRITIÐ 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.