Heimilisritið - 01.02.1948, Qupperneq 49

Heimilisritið - 01.02.1948, Qupperneq 49
Endurminningar lœknisins Eitir MAX THOREE — 5. grein Andvígur „líknarmorðum". GRIKKIR áttu nafn á þján- ingalausum og rólegum dauða — euþasía. En „líknannorð", sem hafa unnið sér margra fylgjend- ur á síðustu árum, munu al<lr- ei fá mig fyrir fylg'janda. Eg minnist ótal dæma utn duuð- vona sjúklinga, sem lifa nú heil- brigðu og hainingjusömudífi. Ressi dæmi vi! ég nefna: • Yfirhjúkrunarkonan • mín sagði: „Það var verið að koma með mann með drep í fæti. Hon- mn líður afar illa, og liann lang- ar til að sjá yður. Hann er á stofu 318. Þegar ég kom inn í stofu 318, sá ég feitan, miðaldra mann engjast í rúmi sínu Og svipur- inn vottaði um fullkomna ör- vinlun. Hann kvartaði um kvöl í fætinum og athugun sýndi að komið var drep í hann. . Ég sá þegar, að taka varð fót- inn af fvrir ofan hné. Sjúklingur- inn hafði afskræmdan handlegg og sagði mér, að hann hefði ver- ið svona síðan hann var barn. Hann leit á mig þessu biðiandi augnaráði, sem við þeldcjum svo vel: „Er nokkur von um mig, læknir?“ „Víst er von um yður“, svar- aði ég, „ef þér viljið vera hlýð- inn“. Hann leit á mig efablandinn. í,Mér. var sagt, að ekkert væri hægt að gera. Konunni minni var líka sagt' það, og hún hefur gefið upp alla von“. Ég ákvað að taka fótinn af honum klukkan ellefu næsta dag. Seinna um daginn kom kona inn í skrifstofuna til mín. Hún var samanbitin á svip. jfl’ér ætlið að skera í mann- inn minn á morgun“. sagði hún óðara er liún sá mig. „Eg gef ekki leyfi til þess. Það er óbarfi að láta hann kveljast meira. Ég vil að þér lofið honum að deyja“. Hún horfði beint í augu mín. HEIMILISHITIÐ 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.