Heimilisritið - 01.02.1948, Síða 53

Heimilisritið - 01.02.1948, Síða 53
á spítala, er markverð. Sérhvér sjúklingur býst %-ið, að læknar og hjúkrunarkonur segi sér að hlýða framandi og óskiljanlegum fyrirskipunum, og samt eru þeir fúsir til að hlýða öllu, sem fyrir þá verður lagt. En stundum get- ur þessi undirgefni komið á stað fáránlegum ruglingi, eins og átti sér stað með herra D. Eg hafði hitt hinn franska lierra D. í miðdegisveizlu í New York, og fundist mikið til um þennan hógværa og menntaða visindamann. Ég bauð honum að koma til mín í Chieago, en þeg- ar hann kom hafði ég óvanalega mikið að gera. Eg gaf nákvæmar fyrirskipanir um viðtökur þær, er hann a*tti að fá, og lét starfs- liðið við spítalann skilja, að okk- ur væri það mikil sæmd að fá lieimsókn af þessum manni. Eg vissi að samstarfsfólki mínu var vel trúandi til að sýna honum fulla sæmd, þangað til að ég gæti komizt til að hitta hann. Eg sagði fólkinu líka frá sjúkl- ingi, sem við áttum von á. 1‘essi sjúklingur myndi þarfnast liinn- ar míkvæmustu umhyggju. Þetta var auðugur maður og ein- þykkur. S\-o gaf ég þessu ekki frekari gaum. Eg ætlaði að koma eins fljótt og ég gæti, af því að ég vildi ekki missa af tímanum, sem inér gæfist til að hitta vís- indamanninn, herra D. HEIMILI&RITIÐ Ég bjóst hálfpartinn við að hitta hann í biðstofunni minni, en skrifarinn minn sagði mér að hann hefði verið þrejdtur og ætlaði að fá sér blund á dívan- inum í vinnustofu minni. „Er nýi sjúklingnrinn kom- inn?“ spurði ég. „Já hann er kominn og hátt- aður upp í rúm á þriðju hæð. Hann var ósköp þægur“, sagði hún. Herra D'. svaf svo vært, þegar að ég kom inn í hálfdimma lestr- arstofuna, að ég tímdi ekki að vekja hann. Eg var hálfhissa ]x\gar ég sá, að hann hafði rakað aí sér skeggið síðan ég sá hann í New York. Eg læddist út úr lestrarstofunni, og fór upp á loft til að sjá nýja sjúklinginn. Ég opnaði dyrnar, og þegar ég leit inn í stofuna, langaði mig ínest til að hverfa niður í jörðina, því að þarna lá herra D. á hyít- um koddum, og fallega, svarta skeggið flóði út vfir sængurverið. „Kæri vinur“, sagði ég, ;jeruð þér veikur? Þér eruð komimr í rúmið. Varð yður illt allt í einu?“ „Illt“ sagði hann nefmæltur. „Skollinn hafi það. Ég kom til að heimsækja yður, og svo komu hjúkrunarkonurnar og læknarnir yðar og létu mig hátta niður- í þetta rúm. Þau sögðu mér, að þér hefðuð sagt, að ég skyldi fara strax í rúmið“. Hreimurinn í 51

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.