Heimilisritið - 01.02.1948, Qupperneq 56

Heimilisritið - 01.02.1948, Qupperneq 56
Morðið k klettavikinni Framhaldssaga ehir Agatha Christie » Nýir lesendur geta byrjað hér: Hian nafnkunni einkaspæjari Hercule Poirot cr gestur í sumarhóteli á Smvglara- eynni, sem teugist. Suður-Englandi með örfirsgranda. Svo ber ]>á til. að einn sum- argestanna finnst myrtur ]>ar. Weston lög- reglustjóri og Colgate yfirlögregluþjónn eru kallaðir á vettvang, og þeir fá Poirot ti) þess að aðstoða sig við rannsókn nrálsins. Sá myrti er fögur kona og daðurgjöm, Arlcna Steuart. eiginkona kaupsýslumanns- ins Kenneth Marshalls, sem dveldur þarna ásamt stálpaðri dóttur sipni af i'yrra hjóna- b;uidi, I.indu að nafni. I.ögreglumenriimír eiu að yfirheyra Marshall og biðja hann urn að 'skýra fni ]>vi, hvað harm hefur aðhafst um morguu- inu, ]>. e. þegar morðið \’ar framið. Það var auðséð, að þetta kom ]\iarshall ekkert á óvart. Hann sagði: „Eg settist að morgunverði um níu-leytið, eins og venjulega, og las dagblaðið um leið. Eins og ég sagði áðan, fór ég síðan upp í herbergi konu minnar,. og sá þá að hún var farin út. Ég gekk niður á ströndina, liitti Poirot og spttrði hann, hvort hann hefði séð hana. Svo fór ég í sjóinn, rétt sem snöggvast, og upp eftir aftur. Klukkan var þá — bíðum við, um jjttð bil tuttugu mínútur fyrir ellefu; ég leit á klukkuna í setustofunni, hana vantaði rúmar tuttugu mínútur. Eg fór upp í herbergi mitt, en þá var ekki búið að taka til. Eg bað stúlkuna'um að ljúka því sem fyrst, þar sem ég jnirfti að vélrita nokkur bréf og koma þeim með póstinum. Eg fór niður í barinn á meðan, og spjallaði við Henry. Eg fór. upp í herbergi mitt áftur, ]>egar klukkuna vantaði tíu mín- útur í ellefu. Eg skrifaði þar, þangað til klukkuna vantaði tíu mímitur í tólf. Síðan skipti ég um föt; fór í tennisföt. Ég átti að mæta klukkan tólf á tennis- vellinum. Við létum skrifa okk- ur niður í gær“. „Við hver?“ „Frú Redfern, Rosamund Darnley, Odell Gardener og ég. Ég var tilbúin klukkan tólf og fór út á völlinn. Rosamund 54 HEIMHJSRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.