Heimilisritið - 01.02.1948, Side 58

Heimilisritið - 01.02.1948, Side 58
« Kenneth Marshall ypti öxl- irai. „Ég verð að álíta það<c. Þeir þögðu um stund. Síðan sagði Marshall: „Er það fleira?“ Weston hristi höfuðið. „Ég held ekki — eða hvað, Colgate? — Ég hlýt að votta yð- ur innilega hluttekningu mína, Márshall“. Marshall deplaði augununi. Hann sagði áherzlulaust: „Ég þakka“. Síðan gekk hann út. V. iJEIR Colgate litu hvor á ann- an. Weston mælti: „Rólegur karl. Hanri talar ekki af sér. Hvað haldið þér um hann?“ Colgate liristi höfuðið. „Það er elcki gott að átta sig á honum. Það getur haft ólioll áhrif á kviðdómendurna. Þeir hafa sitt skap, þó þeir megi ekki láta það í Ijós. Þannig var ástatt þegar Wallace vnr dæmdur. Það var ekki vegna sannana. Þeir gátu blátt áfram ekki trúað því, að máður, sem hafði misst konuna sína, gæti tekið því svona ró- lega“. Weston sneri sér að Poirot. „Hvað haldið þér?“ Hercule Poirot yppti öxlum og baðaði út höndunum. Hann sagði: „Hvað á maður að halda? Hann er eins og lokuð bók. Hanli leikur sitt hlutverk. Hann hefur ekkert heyrt eða séð — veit ekk ert“. „Það liggur í hlutarins eðli“, sagði Colgate, „að grunurinn beinist fyrst og fremst gegn manninum. Hann hefur fjárhags- legan hagnað af morðinu — og ef hún var í týgjum við þenna mann ...“ „Ég álít að hann hafi vitað það“, sagði Poirot. „Hvers vegna?“ „Sjáið þér til. I gærkvöldi átti ég tal við frú Redfern, á Sunny Ledge. Á leiðinni heim að gisti- húsinu, sá ég þau saman, frú Marshall og Patrick Redfern. Rétt á eftir mætti ég Marshall. Hann var afar rólegur, of róleg- ur, skiljið þér? Jú, hann vissi það“. „En hvaða ályktun má draga af því? Hvaða tilfinningar hafði Kenneth Marshall gagnvart konu sinni?“ „Hann virðist taka dauða hennar nokkuð rólega“, sagði Westón. Colgate sagði: „Stundum eru þessir rólyndu menn mjög ofstopafullir undir niðri, þó það sýni sig ekki á yf- irborðinu. Það má vera að liann 56 HELVIILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.