Heimilisritið - 01.02.1948, Qupperneq 64

Heimilisritið - 01.02.1948, Qupperneq 64
FIMM SAMTENGINGARLÍNUR, Vandinn er sá að tengja saman 1 og 1, 2 og 2, 3 og 3, 4 og 4, 5 o<; ö. Samteng- ingarlínumar finim mega Inergi skera eða snerta hverja aðra. GIFTINGU SEINKAR Saga þessi gerðist i Englandi, þar sem sá siður tíðkast enn að lýsa með hjónum í kirkju, þrjá sunnudaga í röð, áður en hægt er að gefa þau löglega saman. John Smith var á gangi og mætti kunn- ingja sínum. Able Seaman, í fylgd með stúlku. „Eg ætla að fara að gifta mig“, sagði Able. „Til hamingju“. sagði John. „Hvenær á slagurinn að standa?“ ,,-Ia, ég var eiumitt að semja um það við prestinn. Ilanu sagði mér — sem ég r issi ekki áður —að við yrðum að bíða með það í þrjár vikur, meðan verið væri að lýsa með okkur“. „Rétt er nú það“, sagði John. ,,En hr aða dag fer hjúnavígslan fram?“ ,.Ja, mig Iangaði til þess að' það yrði mánudaginn, næsta á eftir þriðja sunnu- deginum héðan i frá“, sagði Able, „en presturinn kvaðst ekki geta það þá. Hann sagðist |>egar hafa lofað tveimur gifting- um þann dag. Og liann getur það ekki heldur á þriðjudag. vegna þes.s að liann jiarf þá að skíra heilun barnahóp. A mið- vikudag kvaðst hann vera upptekinn, því að búið væri að biðju hann um að jarða sóknarbani sitt þann dag. Ekki gæti það heldur orðið á fimmtudag, því að þá þyrfti hanu að fara til Rarchester. I’ctta getur því ekki orðið fyrr en föstu- daginn, eins og þú sérð“. „I’ið eruð óheppin", sagði ég og kvaddi. En siðar lief ég brotið heilann um, hvort mér myndi ekki liafa misheyrt, eða hvort Able hefur verið að henda gaman að mér. Sérð )ui nokkuð atliugavert við Jiessa sögu? IIVE MARGA UFSA? Þrír tlrengir, scm við skulum iiefna A, B og C, eru að veiða og fá alls 27 ufsa. R veiðir einurn þriðja meira en A, og C veiðir helming þess er B veiðir. Hversu marga ufsa véiðir hver drengj- anna? Svör á bb. 04. 62 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.