Heimilisritið - 01.02.1948, Side 66

Heimilisritið - 01.02.1948, Side 66
Ráðning Á JANÚAR-KROSSGÁTUNNI LÁRÉTT: 1. hrekkur, 7. leystar, 13. leira, 14. ása, 16. stara, 17. unga, 18. augu, 19. snagi, 21. rök, 23. dugað, 24. t. d., 25. innilegur, 26. ra. 27. fum, 28. ró, 30. áli, 32. sat, 3-4. ni, 35. gamans, 36. skriða, 37. en, 38. agn, 40. ýfa, 41. gr, 43. Una, 45. NN., 47. barna- guli, 49. S. K., 50. saetir, 52. dug, 53. lasta, 55. tróð, 56. unir, 57. öniiu, 59. haf, 61. ásaka, 62. kinnina, 63. fastrar. LÓÐRÉTT: 1. hlustar, 2. rennd, 3. eága, 4. kragi, 5. ka, 6. rá, 7. la, 8. ys, 9. staur, 10. taug, 11. argar, 12. rauðari, 15. spölur, 20. inn- lagður, 21. rif, 22. kem, 23. dularfull, 29. ógn, 30. áma, 31. inn, 32. ský, 33. tía, 34. nag, 37. einstök, 39. snauta, 42. rakarar. 43. und, 44. agg, 46. nærri, 47. biðin, 48. laust. 49. stika, 51. tóim 54. suar, 58. ni, 59. Iir., 60. ff, 61. ás. <• j Svðr SBR. DÆGRADVÖL Á BLS. 62 Fim m sam tengingarlinur. CiUhuju sehikar Það er vægast sagt fremur óvenjulegt uð biðja prest um að jarða 'lnhveni. meira en þrernur vikum fyrirfram. Hve marga ujsal A veiðir 9, B veiðir 12 og C veiðir 6. Uppruni kosslns Kossinn tekur til suertiskynsins, ilmskynsins og ímyndunarinnar. ó ð !ík- indum stalar það af eðli barnsins að grípa brjóslvörtuna mcð vörun’.in, að börn stinga hlutum upp í sig, vcgna þess að snertingin við varir, t’.ngu i>g t-nnur veitir barninu óþreifanlegri skilning á hlulunum. Kossinn er þekktur úr fonieskju Aría og Semíta og tiðkast um alla Evrópu /g Ármeníu nema í Lapplandi. Meðal fom-Araba þekktist kóssina varla sem ástarallot. einkum vegna ]iess að kossinn var Iielgiathöfn. Guðunir voru til- beðnir með kossum. C’g þannig var venja að heilsa og kveðja gu<5shúsin. Meðal fjallakynflokka í Suðaustúr-Indlandi er nefið nolað í stað var- anna. I stað þess að segja „kysstu mig“ segja þeir „þefaðu af mér“ — cn merkingin er hin sama. Svo mikilsverðar eru varirr.or taMar meðal sumra kynfiokka, að sé mey kysst á varirnar, er liún talin hahi misst mcydúin sinn. (Jaun.il nf thc Oniario Uental Association). ... ■ ■ ■■ II uinrt.ri nirúTá 7 •mMUz. .-mwaim I. .1 ■ HEIMILISRITTÐ kemur út mánnðarlega. Ritstjóri er Geir Gunnarsson. Afgreiðslu og preutun annast Víkingsprent h.f., Garðastræti 17, Reykjavik, simar 5314 og 2S81. Verð hvers heflis er 5 krónur. 64 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.