Heimilisritið - 01.02.1949, Síða 14

Heimilisritið - 01.02.1949, Síða 14
Sally bjargar j málinu Einhver hejur staðið jalinn bak við runna, klœddur eins og póstþjónn. * Smúsaga eftir G. H. Lister Einkaritari Carsons málaflutningsmanns, Sally Thompson, var nokk- uð hvatvís, en hún var betri en heil sveit af leynilögreglumönnum SALLY THOMPSON leit spyrjandi á húsbónda sinn, hinn ljóshærða, kubbslega Carson málaflutningsmann. „Hvernig gengur Burrows- málið?“ Mike Carlson hrukkaði brún- irnar. „Ljósið mitt“, sagði hann lít- ið eitt áminnandi. „Hversu oft þarf ég að segja þér, að það er ekki neitt „mál“. Hlutabréf fé- lagsins falla vegna duttlunga náttúrunnar. Það er nú einu sinni ekki hægt að fá meira gull úr námu en þar er til“. 12 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.