Heimilisritið - 01.02.1949, Qupperneq 32

Heimilisritið - 01.02.1949, Qupperneq 32
ininn. Svo vildi til, að nýlega liöfðu ýmsar viðgerðir farið' fram á húsinu; töluvert steinlím hafði verið skilið eftir og gaf það greifanum hugmyndina að því sem hann ætlaði nú að láta fram- kvæma. „Gorenflot er kominn, herra“. „Vísið honum inn“, sagði greifinn. Greifynjan bliknaði dálítið er hún sá múrarann. „Gorenflot“, sagði greifinn, „náið í nógu marga múrsteina út í hesthús til þess að fylla upp í skápdyrnar þarna“. Því næst sagði hann lágri röddu við Rosa- lie og múrarann: „Þér eigið að sofa hér í nótt, Gorenfolt, en í fyrramálið læt ég yður hafa vegabréf til framandi lands, sem ég mun segja yður nánar af síð- ar. Eg læt yður hafa 240 louis- dora til fararinnar. Þér eigið' að dvelja erlendis næstu tíu árin. Á leiðinni nmnuð þér koma við í París og þar eigið þér að biða mín. Þar læt ég yður hafa skuldabréf fyrir álíka fjárhæð sem mun verða greidd er þér hafið staðið við skuldbindingar yð'ar og gætt ítrustu þagnar varðandi það sem hér fer fram í nótt. Hvað yður snertir, Rosalie, þá læt ég yður hafa 400 louis- dora sem heimanmund á brúð- kaupsdaginn, með því skilyrði að þér giftist Gorenflot og þegið eins og steinn, — ef ekki, enginn heimanmundur“. „Rosalie“, sagði Madame de Merret, „komið og lagið á mér hárið'“. Greifinn gekk rólega fram og aftur um gólfið og hafði glögga gát á eiginkonu sinni, þernu hennar og múraranum, en án þess þó að láta á nokkru bera. Gorenflot gat ekki komizt hjá því að gera nokkurn hávaða við verk sitt, og er greifinn var staddur í fjarlægari enda stof- unnar notaði greifynjan tæki- færið til þess að hvísla að Rosa- lie: „40 louisdora lífeyri handa yður, barnið mitt, ef þér segið Gorenflot að' skilja rifu eftir við gólfið“. Svo sagði hún upphátt af mikilli stillingu: „Farið og hjálpið honum!“ Allan þann tíma sem múrarinn var að vinnu sinni, gættu hjónin fyllstu þagn- ar. Þögn greifans, er ekki vildi gefa eiginkonu sinni tækifæri til þess að gera neinar athugasemd- ir, var af ásettu ráði gerð. Þegar múrarinn var um það bil hálfn- aður við verkið, notaði hann tækifærið', eitt sinn er greifinn sneri bakinu að honum, til þess að brjóta aðra rúðuna sem var efst á skápnum. Aðeins augna- blik sáu þau múrarinn, þernan og húsmóðir hennar, dökku and- liti með leiftrandi augum bregða fyrir í gættinni, og greifvnjan 30 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.