Heimilisritið - 01.02.1949, Síða 34

Heimilisritið - 01.02.1949, Síða 34
Sönglagatextar VÖGGULJÓÐ Lag: T oo-ra-loo-ra-loo-ra. Texti: „Vinargnýr“ Blunda elsku barn mitl, blunda í di'aumland, eg skal geyma gull þitt gegnum myrkraland. Blunda, vina, blunda, blunda vœrt og rótt, nn eru náðir stunda um niðadimma nótt. SEM DAGGARDKOPAR GLÓI Lag: „Laugliing nn the outside“ Texti: ,,Hrafmnn“ Sem daggardropar glói, djásn í geislum flói, áfeng brosa augu þín; af bylgjum hörpuhljóma hallir kvöldsins óma, dansinn stígum, dísin mín. En engnm eflir bíður, áfram stöðugt líður tíminn, sem æ toll sinn fær af ævistundum okkar, ævintýri lokkar, komdu vina, komdu nær. Skapadóm öll bera blóm, að blómstra og lmíga svo fljótt, unz morgundís úr djúpum rís, því dönsum þessa nótt. Þú ert svo ung og dreymin, yndislega feimin, hjartað dylur heilög vé; og æskan óðum líður, ævintýri bíður, fagurt og vill fá að ske. ÉG MÆTTI ÞÉR Lag og texti: Jóhann Jónsson frá Sjávarborg Ég mætti þér eitt kvöld, þá máninn fagurt skein og mildum geislum stráði’ um haf og land. Við tryggðum bundumst þá. Við alveg vorum ein, og aldrei hugðumst slíta þetta band. En lífið það er hverfult og lánið það er valt. Þú lofaðir að bíða eftir mér. En ]>egar ég kom aftur, gleymt var orðið allt. því ástin hafði kulnað öll hjá ]>ér. 32 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.