Heimilisritið - 01.02.1949, Síða 35

Heimilisritið - 01.02.1949, Síða 35
REIKNINGAR JAFNAÐIR Einhver kristi hana til. — Anna! Anna, elslcan mín! Smásaga eft.ir CLIFFORD L. ALDERMAN ANNA gægðist út um eldhús- gluggann og sá, að þau Kenneth Wade og Gloria Clements voru að koma. Nú voru þau kornin að 'bakdyrunum. Anna leit sem snöggvast í spegilinn. „Góðan daginn, Anna. Það er gaman að hitta þig aftur“. „Sömuleiðis“, sagði Anna brosandi og leit á hann. Andlit hans var jafn sólbrennt og í sumar. Fjölskylda hans hafði keypt stóra húsið \’ið vatnið og fékk egg, mjólk og grænmeti á bænum allt sumarið. Augu hans voru jafn grá og litu jafn djarf- lega á hana. Síðan heilsaði hún Gloríu glaðlega. „Jæja, hvernig finnst yður að koma hingað í vetrarleyfinu?“ spurði hún kurteislega. „Prýðilegt!“ Sú vissi af sér. Og ekki fann hún síður til þess að vera í för með Kenneth! „Það er HEIMILISRITIÐ 33

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.