Heimilisritið - 01.02.1949, Qupperneq 42

Heimilisritið - 01.02.1949, Qupperneq 42
um greinarstúf að flytja mönn- um nokkurn óvéfengjanlegan fróðleik um kynvillu. Anonamely (gervinafn) hefur skrifað ágætlega uní kynvillu, og hann er kynvilltur sjálfur. Honum segist svo frá, að eigi verði annað' séð en hinn kyn- villti maður sé í einu og öllu líkamlega heilbrigður, en að liann sé jafnframt gersamlega ó- næmur fyrir kynferðilegum á- hrifum og tilfinningum frá hinu kyninu. Er kynvilla meðfædd? Kynvilla getur verið meðfædd, en hún getur einnig orðið til síð- ar á ævinni. Um suma kynvillinga er svo ástatt, að eiginleikinn er með- fæddur. Hormónaframleiðslan er með öðruin hætti en eðlilegt verði talið, þróun sköpunarfær- anna virðist í einhverju áfátt. Hjá öðrum, og þá um leið kynvillingum, á eiginleikinn rót sína að rekja til ýmissa misfella í uppvextinum. Orsökin gæti verið óhamingjusamlegt heimil- islíf. Of umhyggjusöm móðir gæti hafa valdið honum, eða röng uppfræðsla um kynferðis- líf. Maður, sem orðið' hefur kyn- villingur, gæti hafa orðið alheil- brigður maður, að þessu leyti, ef öðruvísi hefði staðið á. Sérfræðingur einn um þessi efni heldur því fram, að þeir, sem séu ekki fæddir kynvilling- ar séu í rauninni ekki kynvilling- ar. Það er væri skárra að segja um þessa menn, og meira rétt- nefni, að þeir séu vonþroska og illa siðaðir. Til þessara manna teljast flestir þeir, er geri sig seka um kynferðisbrot. Flestir hafi því gert sér rangar hugmyndir um kynvillinga. Hér eru dæmi þess, hvernig kynvillan getur þróazt með mönnum á uppvaxtarárunum. 1) Albert fæddist fyrir tím- ann og móðir hans fór því mjög gætilega með hann. Hvað lítið sem amaði að honum var hún þar komin að leika sér við hann. Þegar hann var smádrengur sagði hún honum frá því, hve hættuleg öll kynni af kvenfólki væru. „Slík kynni geta valdið' þér hættulegum veikindum, sem þú býrð að alla ævi“. Þetta fékk honum ótta og hann forðaðist kvenfólki. Er hann hafði Öðlast kynþroska, tók hann ósjálfrátt að hallast að karlmönnum, og 25 ára gamall var hann orðinn kvn- villingur. 2) Stjúpi Georgs var mikill fylgjandi strangs aga. Þegar pilt- urinn var 12 ára varð hann að annast allan þvott á matarílát- um, gólfum og flíkum. Georg mátti ekki bjóða gestum sínum 40 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.