Heimilisritið - 01.02.1949, Side 46

Heimilisritið - 01.02.1949, Side 46
„Góðaji daginn hér!“ þrumaði hann glaðlega. „Og ég óska þér til hamingju, stúlka mín“. Hann rétti henni stóran böggul. „Eg vona, að þú verðir ánægð með gjöfina. Þú tókst svo nærri þér í gær, þegar þér varð á að brjóta kínverska vasann, en nú þarft þú ekki að gráta lengur — ég er búinn að leita um alla borgina til þess að finna annan svipaðan. Og hugsaðu þér bara, mér tókst það sannarlega! En góða mín — ertu ekki góð?“ „Jú, auðvitað, Henri!“ Lucile neyddi sig til að brosa. Hún skotraði augunum til Janette, sem hafði snúið sér undan, og svo lagði hún hendurnar um liáls honum. „Eg vona, að hann endist þangað til við höldum gullbrúð- kaup“, sagði hún hraustlega. ENDIR Góður sölumaður — Hi'eniig finvsi yður, frú? 44 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.