Heimilisritið - 01.02.1949, Qupperneq 62

Heimilisritið - 01.02.1949, Qupperneq 62
einungis beðið þangað til ég hefði get- að talað við hann!“ Og eftir stutta þögn bætti hún við: „Ef til vill er ég svo hrifin af Bill Cromore vegna þess, að ég álít hann líkan föður mínum. Hann á líka sína drauma, og honum hefur tekizt að láta þá rætast,“ hélt hún áfram í léttari tón. „Hann byrjaði með tvær hendur tómar, og nú er hann ol- íusérfræðingur, aðeins þrjátíu og fimm ára gamall. Vel gert, finnst þér ekki? En ég held hann geri sér ekki ljóst hvað hann hefur afrekað. Hann er stundum hikandi, en svo stundum —“ Það var eins og óþægileg minning trufl- aði hana. „Díana!“ sagði hún svo. „Hvern gat Díana nokkuð aðhafst — úr því bráðin hljóptst á brott?" Jana þorði naumast að líta upp. Nú skildi hún í raun og veru Priscillu í fyrsta sinn, og hana langaði til að hug- hreysta hana meira en nokkru sinni fyrr. Hún stóð upp og settist síðan hjá henni. „Hann sagðist vera hræddur við mig.“ Priscilla brosti beiskjulega. „Hvað finnst þér um það? Hvernig getur það verið, Jana?“ Hin stóm, fögru augu Priscillu glóðu af tárum. „Jana, ég elska hann!“ Eitt andartak hvíldu augu hennar á Jönu, og svo strauk hún gremjulega um augun. „Ég held þú vorkennir mér,“ hrópaði hún, reis upp og hljóp inn í herbergi sitt. NÍUNDI KAFLI NÆSTA morgun vaknaði Jana seint. Etel færði henni morgunkaffið í rúmið. Þegar hún var komin á fætur, leit hún yfir reikninga Priscillu. Hún safnaði saman haug af ógreiddum reikningum og skrifaði ávísanir fyrir þeim. Síðan nældi hún hverja ávísun á sinn reikning og setti þær í leðurmöppu til að Pris- cilla gæti skrifað undir þær. Priscilla var að ljúka við kaffið. Hún var gjörólík hinni hrjáðu, taugaveikluðu konu frá kvöldinu áður. Hún var glað- vakandi og dökk augun tindruðu. „Góðan daginn! Þú lítur ljómandi vel út í dag,“ sagði Jana og lagði möpp- una fyrir framan hana. Priscilla leit á innihaldið. „Ég má ekki vera að þessu núna,“ sagði hún oflátungslega, lokaði möppunni og lét hana detta á gólfið. Svo leit hún á Jönu. „Ég hef hugsað mikið og tekið mikil- vægar ákvarðanir." Hún virtist afar á- nægð. „I fyrsta Iagi verðum við að gera eitthvað viðvíkjandi stöðu þinni og starfi. Þú hafðir rétt fyrir þér. Við skul- um fara í bankann og opna reikning á þínu eigin nafni — tvö þúsund dollara til að byrja með. Notaðu það eins og þér þóknast, og biddu um meira þegar þig vantar.“ Jana starði undrandi á hana. „Hún er brjáluð — gætið yður!“ hafði Enderbury sagt. Það þaut gegnum huga hennar meðan hún andmælti: „Ég get ekki tek- ið við svo miklum peningum. Þú skil- ur ekki —“ Priscilla greip fram í með hlátri: „Manstu hvað John sagði! Hann hafði á réttu að standa!" Og áður en Jana gæti komið fleiri mótmælum við, var Priscilla farin að tala við bílstjórann um að koma og sækja þær klukkan þrjú. „Við förum suður eftir í kvöld, bara við tvær. Við höfum margt og mikið 60 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.