Heimilisritið - 01.02.1949, Síða 67

Heimilisritið - 01.02.1949, Síða 67
HEILDARUTGAFA AF VERKUM H. K. LAXNESS Helgaíell heíur ákveðið að koma út nýrri fag- urri útgáíu af verkum H. K. Laxness. í fyrsta flokknum, sem stendur til að ljúka með „Ljós- víkingnum'' á fimmtugsafmæli höfundarins, verða 7 bindi. 1. Vefarinn mikli frá Kasmír, 2. Alþýðubókin, 3. Sjálfstætt fólk, 4. Straumrof, Fótatak manna, Nokkrar sögur, Barn náttúr- unnar, 5. Salka Valka, 6. Ljósvíkingurinn I.— II., 7. Ljósvíkingurinn III—IV. Verð fyrsta bind- isins í skrautútgáfu er til áskrifenda kr- 75.00, í fallegu rexinbandi kr. 50.00. Vegna mjög strangrar pappírsskömmtunar verður upplagið aðeins fyrir áskrifendur með þessu lága verði. Geríst áskrífendur Sendið áskríft merkt: HELGAFELL Garðastrœti 17 . Pósthólf 268.

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.