Heimilisritið - 01.06.1949, Page 28

Heimilisritið - 01.06.1949, Page 28
Lindsay arkitekt. Ella Raines og enski majórinn M. B. Stewart, Collier Yonk og Ida Lupino, George Saiiders og ungverska fegurðardísin Betty Jane Butler. Látist liaia nokkri |>ekktir erlendir meim á undanförnum mánuðum; þessir m. a.: franski hershöfðinginn Henri H. Giraud og sænski rithöfundurinn Axel Munthe (91 árs). Hnefaleikakappinn Joe Löuis, sem nú er 34 ára. skildi nýlega við konu sína, Marva Trotter, eftir tólf ára hjónaband. Þau skildu einnig 1945. en tóku þá sam- an aftur eftir eitt ár. Leikstjórinn mikli, Vietor Fleming. lézt nýlega, sextugur að aldri. Charles Chaplin og fjórða konan lians, Oona 0‘Neill (23 ára dóttir leikritahöf- undarins Eugene O'Neill), hafa nýlega eignast þriðja barnið sitt. Lesendur leikarablaðsins ..Photoplay” álíta John Agar. eiginmann Shirle^' Temple, efnilegastan af vngri leikurum, sem nýlega eru farnir að leika. Næst honum komu: Jean Peters, Rory Calhorn. Howard Duff. Janet Leigh og Wanda Hendrix. Hinn gamalkunni kvikmyndaleikari Walláce Beery er nýlega látinn. 63 ára að aldri. Iveikstjórinn Marvyn le Roy var fyrstur til j>ess að sjá hvað í Clark Gable bjó. Hann reyndi að fá Warner Bros til þess að ráða Clark. en j>egar forstjórarnir sáu j>ennan væntanlega „konung kvikmynda- leikaranna“ hristu j>eir höfuðið og sögðu: „Ilann hefur alltof stór eyru. Omögu- legt“. Kvikmyndaframleiðandinn David Selz- nick (A hverfanda hveli), 45 ára, skildi í vetur við dóttur Louis B. (M-G-M) Maver, 39, ára, eftir 17 ára hjónaband. Hann mun í þaim véginn að kvænast Jennifer Jones. Heimsblöðin þreytast aldrei á því að skrifa um sambúð filmstjörnunnar Rita Hayworth og indverska milljónamærings- ins Aly Khan. Aly, sem er 37 ára að aldri, hefur verið giftur enskri konu í 13 ár. Hann - er nú skilinn við konu sína, en áður en j>að varð, ferðuðust j>au Rita og hanu saman eins og hjón. Hefur j>að vakið mikið lmeyksli víða um heim, einkum á Brel- landi, j»ar sem þau dvöldu um tíma. Bing Crosby og Claudette Colbert neita að leika í nokkurri enskri kvikmynd á meðan Englendingar leggja hinn nýtil- konma 75% skatt á amerískar kvikmyiul- ir, sem í Englandi eru sýndar. Þessi skatt- ur hefur orðið til þess að kvikmyndafélög- in í Ilollywood hafa sagt upp miklu starfs- liði. Peter Lorre getur, svo sem al- kunnugt er, orðið ferlega óhugnan- legur ás^’ndum, þegar hann vill svo vera láta. Því var það nýlega, er hann var að leika í leikritinu „Maðurinn með glerhöfuðið“, að barn eitt í leikhúsinu tók að hljóða og gráta angistarlega. Þetta olli að sjálfsögðu mikilli truflun, svo að Peter Lorre hættiaðleikaand- artak, leit til móður barnsins og sagði kurteislega og blíður á svip: „Vilduð þér gera svo vel að fara með veslings hrædda bamið héðan?“ — og hélt svo þegar áfram að vekja hroll hjá hinum leikhúsgestunum! 26 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.