Heimilisritið - 01.06.1949, Side 43

Heimilisritið - 01.06.1949, Side 43
HARLITUN O. FL. Svar til „Rós“: Ef ]>ú vilt eiulilega dekkja liárið skaltu fara til góðrar liár- nreiðsludömii og bera upp eriudi þitt. En |>ú ættir ekki að láta dekkja það mikið. Það er óþarfi eftir lokknum að dæma. sem þú sendir mér. Þvoðu liárið upp úr heitu sápuvatni viku- eða hálfsmánaðarlega, ekki oflar en hálfsmánaðarlega. ef það er mjög þurrl. Notaðu fljótandi sápu (shampoo), sem l'æst í hárgreiðslustofum og Iijá rökurum. Skolaðu sápuna vel úr hárinu og láttu ca. i matskeiðar af ediki í síðasta skolvatnið Rauðhærðum stúlkum fara vel svartir. hvítir. bláir, grænir og gulir litir. en ef þú ætlar að lita það kastaníubrúnt eiga brúnir, gulir og grænir litir vel við blágrá augu þín, einkum blágrænn litur. Birting umbeðinna sönglagatexta verður lekin til athugunar. Skriftin er allsæmileg. * „AÐDÁANÐA" SVARAÐ. Þú hefðir átt að koma til móts við liann, ]>egar hann gerði þér boð um að liitta sig. Nú er ef til vill um seinan að gera allt gott oftur. En [>að er svo algengt. að ungar stúlkur verði ástfangnar, án þess að meira verði úr, að þú getur hugg- að þig við að „sælt er sameiginlegt skips- brot“. Skriftin er ekki góð, en þó er setninga- skipunin og slat'setningin verri en stafa- gerðin. SVAR TIL A. R. Þú getur re.vnt að senda ritstjóranum ]>essar þýddu sögur. en láttu þá blaðið. sem þú þýddir- upp úr, fylgja handritinu. Engiu ábyrgð er tekin á aðsendu efni, sem ekki er beðið sérstaklega um. FREICNUR. Sp.: Elsku Eva mín. Eins og svo margur l'Ieiri flý ég nú til þín með áhyggjur mín- ar og vonast til að þú gefir mér nú ráð sem dugir. Ég er sem sé ákaflega freknótt og langar til að geta losnað við freknurnar á sem auðveldastan hátt. Hvað á ég að gera? II. E. Sv.: Nótaðu brúnleitt sólkrem og púður, lil ]>ess m. a.. að minna beri á freknun- um. Feitt krem varnar því líka nokkuð að freknur komi. Gakktn með barðastór- an hatt og láttu sólina skína sein minnst á andlitið. Kinnalitur og augnháralitur get- ur líka gert sitt gagn. A kvöldin skaltu lýsa freknurnar með því að væta þær með sítrómisafa, blönd- uðum til hálfs með Peroxide eða blöndu af 3% vatnsýrlingsupplausn („brinto\-er- ilte") með svolitlu ammoníaki. Nauðsyn- legt er að bera feitt krem á húðina á eftir. ella þornar hún. — Annars er alveg óþarfi að hafa áhyggjur út af freknum, því að margar sætar og frískar stúlkur hafa þær og eru hreyknar af. Ef þú ert samt ekki ánægð með þetla svar, né árangurinn, þá er hér uppskrift af freknumeðali: Flysjaðu stóra agúrku, IIEIMILISRITIÐ 41

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.