Heimilisritið - 01.06.1949, Qupperneq 51

Heimilisritið - 01.06.1949, Qupperneq 51
— Hvað eigum við nú að láta hann heita? Nei, ég var ekki tilbúinn að svara því — fannst hún eiga að ráða fyrsta nafninu, ef hún vildi. — Kannski þér sýnist við lát- um skíra hann Lúkas? — Hvað ertu nú að segja, kona? Vill mamma þín það kannski? — Ne-nei, hún hefur ekkert á það minnzt, en mér datt það svona í hug — já, hélt, að þú vildir það máski. — Já, eftir éinum guðspjalla- manninum. Hana nú — þar stóð ég þá mát. Og hún hélt áfram: — Ef þér lízt ekki á það, þá getum við alveg eins látið hann heita Markús, hefur kannski heitið það', sendiboðinn. Og nú held ég þau hafi tindrað í henni augun — og af kímni. — Svo þú vissir það þá, Martá? — Heimska heldurðu núg víst. — En hún mamma þín — Mörtu-móðirin? — Eins og það sé nokkuð að marka hana mömmu, þegar svona lagað er annars vegar — og allur Fæðingarsálmasöiigur- inn vkkar? Ég þagði víst eitthvað, sagði svo: — En hvers vegna þá, Marta, úr því að þú vissir. . . . ? — Nú, kyssti ég þig kannski ekki, þegar þú gafst mér öskj- una? Þú varst bara svoddan drumbur, gekkst ekkert eftir neinu, og mað'ur er nú ekki ung- ur nema einu sinni. En þegar þú fannst upp á þessu á glugganum, þá var nú víst liægt að sjá, að þér væri alvara — já, og að til væri í þér kapp. . . . Övo getur vel verið, að ég hafi hugsað sem svo, að teygjan mundi nú lík- lega verða úr því, þegar þitt heimili dæi ráðalaust. — Og þú heldur, að þú mun ir ekki iðrast, Marta? — Sýnist þér það? Og svo tók hún drenginn og lyfti honum upp í sólina, sem skein inn um gluggann. Það lá við ég færi að vatna músum, Iívítur minn. En í þess stað snaraðist ég út, fór út i skemmu og opnaði kistu, sem ég hafði smíðað á galdralæsingu, sko, eina þessa tvppálæsingu. Svo kom ég upp til konunnar, al- vafinn í hvítt léreft: — Hérna er það nú, hélt það mundi koma að notum seinna, mundi ekki sjá stórlegíi á því, þó að ég brúkaði það í þetta eina sinn — væri sjálfsagt hægl HEÍMILISRITIÐ 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.