Heimilisritið - 01.06.1949, Qupperneq 55

Heimilisritið - 01.06.1949, Qupperneq 55
Hún fór til flóttarnannanefnciannnar oft í viku, og var cnn jafn sannfærð um að maður sinn væn á lífi og myncit bráðum koma, cn nú satrði hún „ein- hvern tíma,“ en ekki „bráðum" eins og áður. En Jana óttaðist, að móðir bennar hefði í raun og veru misst alla von. Aðeins fáunt dögum síðar hringdi móðir hennar til hcnnar í gistihúsið frá skrifstofu nefndarinnar. Símskeyti hafði borizt frá Casahlanca, Karl Hu brec hafði fundizt í verkamannabúðum við Saharajárnbrautina; og fyrtr atbema ameríska sendiherrans var hann þegar lagður af stað til strandannnar. Nefndarsknfarmn las skeytið í sím- ann og svo varð Jana að endurtaka Jrað orði til orðs fyrir móðiír sína á tékkncsku. Þegar hún hafði lokið Jiví, heyrðist ekki orð í símanum. Svo bað móðir hennar hana veikri, skjálfandi röddu, að koma og fylgja sér heim. Það var undarleg bón frá móður henn- ar! Ætíð, hvað sem þau hafði hent, var |>að hún, sem síðast hopaði. En nú virtist máttur hennar þrotinn. Hún var búinn að líða svo lengi, að Jressar góðu fréttir yfirbuguðu hana. Priscilla gladdist fyrir hönd Jönu, og sagði henni að taka sér allan þann tíma er hún vildú Þegar hún kom í skrif- stofuna sat ntóðir hennar þar föl, þög- ul og grátklökk. Jana mmntist ekki að hafa séð hana gráta áður. Jana ætlaði að dvelja tvo daga heima, en um kvöldið, er hún hafði hvílt sig nokkra klukkutíma, sencli móðir hennar bana burt til starfs síns. Þessi einbeitta kona var nú orðjn jafn ströng og áður. Þær Jana og Priscilla voru nú bún- ar að vera meira en hálían mánuð í New York án þcss að vita nokkuð um John. F.nginn af kunmngjum Priscillu — allir hinir sömu, nema Mano — virttist vita hvar John væri niðurkom- inn. „Hann kemur, og ég skal bíða," hugsaði Jana. Hún cfaðist ekki um þaö. . . En því lengra sem leið, því mcir þráði hún hann, og því hæglátari varð hún. Jana spurði sjálfa sig, hvort henni myndi bregða við á sama hátt og móð- ur hcnnar, er hún fékk glcðifréttina — þegar John loks kæmi. Auðvitað vissi hún, að hún hafði breytt rétt að fara ekki með honum. En stundum íðraðist hún Jressarar réttu breytni sinn- ar. Þá dreymdi hana um að vera ein með honum, fljúgandi yfir ókunn lönd; eða á skipi á hafi úti, þar sem hvergi sá til lands. Það var stormur, og hann hlustaði. . . Og svo sagði hann: „Þú ert frá fjöllunum, en þú verður líka að elska hafið.“ Og hún svaraði: „Eg gen það.“ En nú var Jrað of seint. Hvers vegna hafði hann ekki skiiið hana? ÞAÐ VAR síðla sunnudags —- Priscilla var nýflúin úr íbúðmni eftir að Jana hafði neytt hana td að líta á ógreidda rcikmnga og undirskrifa bréf, scm hún hafði samið; það var byrjað að rökkva og Jana bjó sig til að heim- sækja móður sína — þegar Etel kom ínn og tilkynnti, að John Blaithe væri kominn. „Sagðir þú honum, að systir hans væri ekki heima.“ „Hann spurði um ungfrú Jönu. Hann bað mjg líka að skila því.“ „Ég kem rétt strax.“ HEIMILISRITIÐ 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.