Heimilisritið - 01.12.1951, Side 5

Heimilisritið - 01.12.1951, Side 5
Bryndís Pétursdóttir í lilutverki flökkustúlkunnar í leikritinu „ímyndunarveikin“. Þarna er hún ólík sjálfri sér. en raunar er það ekki alveg satt. Ég þurfti að vinna fyrir mér, og var svo heppinn að geta fengið starf, sem ég gat stundað sam- tímis því að vera í leikskólan- um hans Lárusar. Voruð þér þá þegar ráðin í að verða leikkona? Nei, nei. Ég þorði ekki að vona það, en mig langaði afar mikið til þess að leika strax, þegar ég var í Verzlunarskólanum, en þá hafði víst enginn trú á að ég gæti það. Ég hafði aldrei leikið neitt, fyrr en ég kom til Lárusar. Hvenær var það? Snemma í október 1946. Ég byrjaði reyndar að nafninu til um vorið, en Lárus fór skömmu síðar til Noregs, svo að hið eig- inlega nám hófst ekki fyrr en um haustið. — Þér fenguð fyrsta hlutverkið skömmu síðar, ef ég man rétt? Já, frumsýningin var seint í nóvembermánuði. Ég get ímyndað mér að þér hafið beðið hennar með kvíða og eftirvæntirigu, eða var ekki svo? Nei. Ég hafði þá ekkert vit á að vera hrædd. Ég vissi þá ekki út á hvaða braut ég var að leggja, en nú er mér ljóst, að það var mjög djarft af Lárusi Bryndís sem Dísa í „Galdra- Lofti“ og Gunnar Eyjólfsson (Galdra-Loftur). Hún telur þetta hafa verið eitt erfiðasta hlut- verk sitt. ÐESEMBER, 1951 3

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.