Heimilisritið - 01.12.1951, Qupperneq 16

Heimilisritið - 01.12.1951, Qupperneq 16
Scales rak hann úr vistinni fyrir að stela frá honum korni“. „Eg býst þó við, að hann hafi ekki vitað, að það' var Tommi, sem hann hitti. Hann og Tommi hafa alltaf verið betri vinir en hann átti skilið“. Pétur Crouch var nú staðinn u[)p og horfði gegnum rifuna í hurðinni. Hann sá, að María Adis reis með erfiðismunum á fætur, stóð við borðið og horfð'i í andlit sonar síns. Það var eins og heil eilífð liði, meðan hún stóð þarna. Hann sá, að hún stakk hendinni í vasann á svunt- unni, þar sem hún iiafði látið lykilinn að skúrnum. „Boormans-bræðurnir fóru að elta Pétur“, sagði Vidler til þess að rjúfa þögnina. „Þeir höfðu grun um, hvert hann hefði farið. Það er víst ekki hætt við, að hann liafi komið hingað? Þér hafið ekki séð hann í kvöld, frú?“ Það var þögn. „Nei“, sagð'i hún. „Eg hef ekki séð hann, ekki síðan á þriðjudaginn. Hún tók höndina upp úr vasanum. „Jæja, við skulum fara og ná í hana Gain. Yður finnst sjálf- sagt betra, að hún sé hjá yður“. María Adis kinkaði kolli. „Viljið þið bera hann þangað inn áður?“ sagði hún og benti á svefnherbergisdyrnar. Mennirnir tóku börurnar upp og báru þær inn í næsta her- bergi. Síðan tóku þeir hver um sig þegjandi í höndina á móður- inni og fóru burt. Hún beið, þangað til þeir höfðu lokað á eítir sér. Þá kom hún að skúrdyrunum. Pétur fór enn einu sinni að skjálfa. Hann gat ekki afborið þetta. Nei, hann vildi heldur hanga í gálg- anum en mæta Maríu Adis aug- liti til auglitis. Hann heyrði lykl- inum stungið í skrána, og það lá við, að hann æpti upp. En hún kom ekki inn. Hún sneri aðeins lyklinum í skránni, gekk síðan þvert um eldhúsið þungum skrefum og lokaði sig inni í herberginu, þar sem líkið af Tomma var. Pétur Crouch vissi, hvað liann átti að gera — hið eina, sem hún vildi, að hann gerði, hið eina, sem hami gat gert. Hann opnaði dyrnar og gekk hljóðlega út. ENDIB HVERNIG KONAN SPYR Þegar hún er tvítng: — Hvernig er hann . ..? Þegar htin er þritug: — HvaS er hann .. .? Þegar hún er fertug: — Hvar er hann ... .? 14 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.