Heimilisritið - 01.12.1951, Síða 28

Heimilisritið - 01.12.1951, Síða 28
á hendur, bæði út á við og inn- byrðis, og skildu nauðsynina á þolinmæði, skilningi og sam- starfsvilja, sem eru svo nauðsyn- leg atriði í daglegri umgengni, gæti orðið bylting í hjúskapar- málum. I stuttu máli hefur rannsókn rithöfundanna leitt í ljós, að or- sakir hjónaskilnaða eru einkum tvennskonar að áliti kvenna: Annmarki á því að eiginmaður- inn sé ábyrgur. Otryggð eigin- mannsins. Eiginmennirnir kvarta hins- vegar yfir: Otryggð eiginkon- unnar. Afskiptasemi tengda- fólksins. Þetta eru algengustu svörin. Oft er „ósamkomulagi“ eða því líku kennt um skilnaðinn, en sé það krufið nánar, verða aðalástæðurnar þessar: Kvnferð- islegt ósamræmi, skoðanamunur í starfsháttum, mismunandi trú- arskoðanir, afbrýðisemi, of- drykkja, þroskaleysi, mikill ald- ursmunur, kvndeyfð, ólík reynsla og uppeldi, skoðana- skipti varðandi börn, eyðslu- semi eiginkonu, glæpsamlegt at- hæfi, reynsluskortur í kynferðis- málum. En þessar ástæður eru ein- ungis ytri sjúkdómseinkenni. Sjúkdómurinn er hinsvegar fólg- inn í skorti á raunsærri fræðslu um hjónabandið. ENDIR MUNUR AÐ SJÁ ÞAÐ SEM HREINT ER! I gamla daga var það oft cinungis fyrir jólin, sem bxrinn var þrifinn og askarnir þvegnir. Margir trúðu því, að það spillti auðsæld þeirra, að þvo askana, en samt þótti óhxfa að eta úr óþvegnum aski á hinni miklu jólahátíð. Mafgir mcnn voru í sömu flíkinni allt árið og létu ekki þvo hana nema fyrir jólin. 'Það þótti ekki sxma að hafa nokkurn hlut óþveginn á jólúnum. I því sambandi cr þessi saga sögð: Einu sinni var kerling, sem hafði gengið með sama faldinn á hverj- um degi árið um kring og aldrei þvegið hann. En þegar hún sauð hangikjötið til jólanna, tók hún sig ql og þvoði faldinn upp úr hangi- kjötssoðinu. Þegar bóndi hénnar sá faldinn nýþveginn, sagði hann: „Já já. mér þykir þú vera .farin að halda þér til, kclli mín! — Satt, er það, einatt er munur að sjá það sem hreint er!“ 26 HEIMILISRITIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.