Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 33

Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 33
Denham ræskti sig íbygginn. „Við getum skreytt kofann með marglitum lömpum svo hann verði kínverskari. Sá gamli á auðvitað að leika fant- inn, en ég á að' vera aðdáandi gula blómsins. Þú verður að ieggja til gamansemina og koma fram sem sportsjúkur Englend- ingur. Við getum skipzt á um að snúa upp filmuna. „En hvernig ætlarðu að fá krókódílinn Móses til að vera með?“ spurði Movne. „Ef þú getur fengið hann til að bíta eina kjaftfylli af löppunum á gamla þorparanum þarna inni, þá skal ég fyrirgefa honum meðferðina á dóttur sinni“. Denham nagaði blýantinn liugsandi. „Við gætum máske fengið krókódílinn til að elta þig hing- að upp að kofanum. Eg kann- ast við þessi Queenslands skrímsli. Eg gæti bezt trúað, að sá gamli væri búinn að hálf- temja eitthvert þeirra. Hann kallar það Móses og gefur því að eta og getur sjálfsagt fengið það til að koma, þegar hann kall- ar. Viltu ekki einn tebolla enn, Moyne?“ Kínverjinn kom út í silkikápu, sem tók honum á hæla. Hann kom með korn í skál og stráði því fyrir hænsni, sem komu hlaupandi út úr stargresinu. Denham virti hann fyrir sér um stund og ræskti sig svo. „Segir mér, Moon, hafið þér nokkurn tíma Ieikið?“ Kínverjinn setti skálina á jörðina og hneigði sig þannig, að leikari hefði átt örðugt með að herma það eftir honum. ,J>ig mig prófa dálítið, ég leika með fiðrildi og sveifla blý- stöngum á fæti. Eg líka fvrir löngu leika í mikið fínu stykki í Peking. Minn leikur fá marga til að gráta, þeir mikið gráta í heilan tíma“. „Já, ég hef líka komið fólki til að gráta“, játaði Denham og andvai-paði. „Ég er að hugsa um dálítinn kínverskan leik með ekta krókódíl, sem á að berja halanum og elta vin minn hérna, svo hann óski sér aftur heim til grænu eyjarinnar sinnar“. Kínverjinn kinkaði kolli af skilningi og krosslagði hendurn- ar á brjóstinu. „Þér segja mér leikinn og ég sjá hvort hann vera góður fyrir mig“. Denham sá skugga Wing Moon brégða fyrir í kofadyrun- um. Hún teygði fram höfuðið, eins og hún væri að hlusta. Hann hóstaði og var á báðum áttum. „Ég vil heldur koma aftur í kvöld með leikritið vélritað, svo skal ég lesa það fyrir yður. Á morgun getum við svo prófað DESEMBER, 1951 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.