Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 36

Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 36
minn kom hingað til að verða ríkur, en ég get ekki komizt til þeirra, af því ég hef enga pen- inga, skilur herrann efalaust“. Denham neyddi sig til að hugsa um kvikmyndaleikritið til þess að' komast hjá spuming- unni, sem leitaði á hann. Hann vorkenndi Wing Moon mjög og langaði til að hjálpa henni til að komast burt, en af viðskipta- ástæðum gat hann ekki strax látið undan sínum eigin tilfinn- ingum. Þau voru komin að skúrnum. Hann stóð við ós og þar uxu mangovtré og kaktusar. Hæg gola bærði vatnsyfirborðið. í sandinum stóð stór legustóll. Wing Moon settist hjá skúrn- um. Hún fór strax að leika sér að sandinum eins og bam, en Denham fleygði sér í stólinn og kveikti í sígarettu. Reglubundið ölduhljóð sjáv- arins róaði taugar hans, og lágt raul Wing Moon jók á yndis- leika hitabeltisnæturinnar. Hann hallaði höfðinu aftur á bak til að soga að sér svalt loft- ið, og fann í sama vetfangi, að kyrkjandi taki var læst um háls- inn á honum. Svartir armar lögðust um brjóstið og hand- leggina á honum. Blandaðri á- kafri suðu fyrir eyrum sér, heyrði hann ráma rödd Willy Moon. „Þetta var eins létt og að veiða grís. Ef þér hreyfið einn fingur, brotnar hálsinn á yður strax. Svona!“ Denham fann, að reipi var með furðulegri leikni vafið um handleggi hans og fætur og síð- an um stólinn, svo brakaði í lionum. Hann sá stóran svert- ingja og skildi, að Willy var ekki einn um þetta. Honum lá við að kafna af gremju yfir að hafa gengið í þessa gildru. Þetta var beinlínis ótrúlegt — svívirðilegt! „Þetta var ekki með í kvik- myndinni, Willy Moon“, gat hann stunið upp. „Hvað á þetta að þýða?“ Kínverjinn og aðstoðannaður hans hertu á böndunum, og svo sneri hann sér að dóttur sinni, en hún var þá farin. Hann rak upp ráman hlátur. „Það verður dýrt, ef þér kom- ið til að fífla dóttur mína. Ég mikið reiður“. „Ég hef ekki gert neitt á hluta dóttur yðar, Willy Moon. Leys- ið þessa bölvaða hnúta svo við getum talað saman af viti. Þér vitið til hvers ég kom hingað!“ í stað þess að svara, hvarf Kínverjinn ásamt aðstoðar- manni sínum. Denham sat al- veg kyrr, því ef hann reyndi að hreyfa sig, ætluðu reipin að hengja hann. Þrátt fyrir gremj- una gat hann ekki fengið sig til 34 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.