Heimilisritið - 01.12.1951, Síða 37

Heimilisritið - 01.12.1951, Síða 37
að trúa, að Wing Moon væri sainsek í þessu níðingsverki. Hann gat ekki með nokkru móti skilið, hver tilgangurinn var. Denham var enginn hugleys- ingi, en hann vissi, að fyrir utan Dan iMoyne mvndi enginn sakna hans á Frelsiseyjunni. Og ást Moyne á viskýflöskunni myndi sjálfsagt hafa í för með sér, að hann færi ekki ‘úr veit- ingastofunni fyrr en seint um nóttina. Hvers vegna, spurði hann sjálfan sig, hafði Willy Moon farið inn á milli trjánna. Svarið' kom samstundis. Til hægri við hann byrjaði hundur allt í einu að gelta. Hann þagnaði, byrjaði svo aftur skammt frá stólnum. Hann sat alveg kvrr og öldu- gnýrinn lét drungalega í eyrum hans. Hann reyndi að forðast að hugsa um Wing Moon og þær viðbjóðslegu ófreskjur, sem héldu til við árbakkana, Hann var viss um, að það væri Kín- verjinn, sem hefði hernit eftir hundi. Hann reyndi bersýnilega að lokka einhvern krókódílinn í áttina að stólnum. Ur rísfeninu heyrðist nú lágt skrölthljóð, ásamt einkennilegu skvampi, eins og einhver stór skepna drægist eftir leðjunni. Hljóðið færðist nær. Denham taldi hjartaslög sín og lokaði augunum eitt andar- tak. Skrölthljóðið hætti í myrkri mangoskógarins, og svo var eins og það færðist í hring umhverfis fenið. Hann var 3iú viss um, að' Kínverjinn hefði vakið einhvern af stóru krókódílunum með gelti sínu. Ennfremur tók hann eftir, að tekið var að f'alla að. Með hverri mínútu náðu silfur- gráar smáöldurnar nær stólnum hans. Brátt skoluðust þær yfir heitan sandinn og fæturna á honum og fylltu skóna lians sandi. Aftur heyrði hann hið and- styggilega hljóð frá feninu. Eins og blóðhundur í leit að bráð, skreið dýrið fram og aftur og nálgaðist stöðugt stólinn. I hinni liræðilegu eftirvæntingu fannst honum, sem hann fyndi moskus- lyktina af skriðdýrinu, sem skreið nær og nær til að gleypa hann. Hann gerði sér í hugarlund, hvað sín biði. Ófær um að hrevfa legg eða lið, myndi hann verða auðveld bráð fyrir ófreskjuna. Hann gerði örvæntingarfulla til- raun til að losa handleggina úr böndunum, en það varð einung- is til að herða enn meir á þeim. Hann var að því kominn að æpa af örvæntingu og reiði. Hann heyrði grasið í feninu skrjáfa undan einhverju þungu. Hann starði þangað til að reyna að sjá svörtu, skríðandi ófreskj- DESEMBER, 1951 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.