Heimilisritið - 01.12.1951, Síða 40

Heimilisritið - 01.12.1951, Síða 40
um studdi hún að augunum — sannkölluð sorgarmynd, eins og hann hafði eitt sinn séð í kín- verskum harmleik. Gamanleikarinn Moyne gelck óþolinmóður fram og aftur um þilfarið, þegar Denham kom um borð. Það var óheillavænlegur glampi í augum Moyne, sem liann komst ekki hjá að taka eftir. „Jæja, svo það varð ekkert úr Gula blóminu við' krókódíla- ána“, leyfði liann sér að láta get- ið, þegar skipið var lagt frá. At- burðurinn úti fyrir bankanum iiafði ekki farið framhjá sjón- auka hans. Denham hóstaði vandræðalega. „Kínverjinn var allt of óá- reiðanlegur“, svaraði hann. „Hann drekkur samshu í stór- um stíl til að lækna tannpínu — þar af leiðir: ekkert hægt að gera!“ Moyne var þegjandalegur og gramur, af því hann hafði verið kallaður um borð í miðjum mat- ai-tíma. Hann hallaði sér lengi út yfir borðstokkinn, áður en hann tók aftur til máls: „Ryan, þjónninn í veitingasalnum, sagði mér talsvert í gærkvöld, eftir að þú varst farinn. Hann þekkir Willy Moon og litlu dóttur hans mæta vel“. „Vesalings litla, gula blóm“, sagði Denharn hálfhvíslandi. Moyne gretti sig. „Ryan sagði, að Moon og dóttir lians hefðu búíð til bezta skopleik, sem nokkru sinni hef- ur verið' leikinn“, sagði hann blátt áfram. Denliam starði til lands. „Hvaða skopleikur var það?“ spurði hann án þess að líta upp. Irinn vætti varirnar og það lék um þær meinfýsið bros. „Það er leikur í fjórum þátt- um. Fyrsti þáttur byrjar á, að Kínverjinn hýðir litlu dóttur sína, jafnskjótt og góðhjartaður herramaður birtist í nágrenninu. í öð'rum þætti kemur góðhjart- aði herramaðurinn fram ásamt dótturinni, annað hvort í garð- inum eða við bátaskúrinn. Þar niður frá er legustóll til reiðu“. Denham roðnaði mjög. „Haltu bara áfram“, sagði hann, „ég er ekkert nema eyru“. „Jæja“, hélt Moyne áfram með ertandi kurteisi, „í þriðja þætti liggur góð'hjartaði herra- maðurinn örvita af reiði og rammlega bundinn á höndum og fótum í legustólnum og bíður eftir gamla krókódílnum, sem talinn er halda sig í feninu í nágrenninu". „Og Wing Moon?“ spurði Denham í beiskum tón. „Stend- ur hún við stólinn með hníf til að frelsa góða manninn úr bönd- unum?“ 38 HEIMILISRITIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.