Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 46

Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 46
glasinu sínu og fói' að finnast lífið notalegt. Já, það var tími til kominn, að hann gerði eitthvað til að sýna Lauru, hversu mikils hann mat hana og myndarskap henn- ar á heimilinu. Hún var reglu- lega indæl, jafnvel indælli en þegar þau giftust. Það var sjald- an, þegar þau voru saman á skemmtunum, að hann yrði ■ekki ofurlítið afbrýðisamur vegna þess, hversu eftirsótt hún var. Hann varð að muna það, að láta hana taka meira eftir því — sýna, að hann væri reglu- lega ástfanginn af henni. Þegar Laura kom inn, var hann upptekinn af sínum góðu áformum. Hann brosti ástúðlega um leið og hann kinkaði glað- lega kolli til hennar og rétti henni glasið: „Mikið ertu falleg í kvöld, elskan mín.“ (Dag- lega ...) Laura hrökk við, eins og ein- hver hefði kveikt í púðurkerl- ingu undir stólnum hennar. „Hvað segirðu?11 sagði hún. „Ég ságði, að þú værir falleg,“ endurtók hann. Hún leit á hann án þess að skilja upp né niður. „Ég þakka,“ sagði hún. „Má ég ekki segja það?“ spurði hann dálítið hvasst. „Jú, jú, auðvitað. Ef þú mein- ar það.“ Hún leit laumulega til hans og flýtti sér að tæma úr glasinu. í sama bili komu börnin þjót- andi inn. Meg staðnæmdist í dyrunum og benti á föður sinn. „Hvert ætlar hann?“ spurði hún opinmynnt af undrun. „Ef þið ætlið í bíó, þá komum við með?“ sagði Derek ákafur. „Við ætlum ekkert í kvöld,“ sagði Harrison með áherzlu. Börnin urðu sýniega fyrir vonbrigðum, og við kvöldborðíð fór það að fara í taugarnar á honum, að þau skyldu öll þrjú stara svona undarlega á hann. Þetta var allt eitthvað svo há- tíðlegt. Eftir matinn settist hann og fór að lesa kvöldblaðið, en aft- ur og aftur varð hann þess var, að hann las sömu línurnar oft. Hann átti erfitt með að einbeita huganum að blaðafréttunum, því að sálfræðispurnirnar voru ávallt fyrir hugskotssjónum hans. Þegar Laura kom niður og börnin voru háttuð, braut hann blaðið saman og leit ástúð- lega til hennar. Hún fór ósköp rólega að stoppa í sokka. „Ertu búinn að lesa blaðið?“ spurði hún. „Nei, en mér datt bara í hug, hvort við ættum ekki heldur að rabba svolítið saman, eða langar þig til einhvers annars?“ „Segðu mér eitt, Harrison, er 44 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.