Heimilisritið - 01.12.1951, Qupperneq 55

Heimilisritið - 01.12.1951, Qupperneq 55
Blyth greinilega þóttalegur, var- ir hans herptar og augun lýstu fyrirlitningu, þar sem hann stóð og rannsakaði einnig áhrif þau, sem atvik þessi höfðu haft á viðstadda. „Svona, komið þið nú,“ sagði hann. „Hvað finnst ykkur svona merkilegt við þetta? Það er ekk- ert undarlegt, þótt mynd dytti eftir öll þessi ár. Mig undraði ekki þótt veggirnir hryndu og gólfið félli niður, áður en við fá- um að heyra þessa erfðaskrá lesna. Við skulum snúa okkur að verkefninu, Crosby. Við kom- um hingað til að heyra erfða- skrá lesna. Við skulum fá þetta afstaðið áður en þakið fellur niður.“ „Æ, haldið þér að það geti skeð?“ spurði Susan, tilbúin til að leita öryggis hjá Charlie aft- ur. „í hamingjunnar bænum, Harry, hræddu hana ekki meira. Ef þú gerir það, verðurðu sjálf- ur að styðja hana. Ég hef gert skyldu mína,“ sagði Charlie með vott af hörku í rómnum, sem annars var svo kurteis. „Þú gerir það gott, Charlie frændi, ég sé að þú kannt að meðhöndla kvenfólk.“ „Hérna, héma,“ greip Crosby fram í og þóttist sjá, að vopna- hléi því, er hann hafði komið á milli frændanna, gæti stafað hætta af þessum umræðum, jafnvel þótt það að þessu sinni væri ekki Annabelle, sem væri orsökin. „Komið aftur að borð- inu. Eins og Harry Blyth segir, þá komum við hingað í ákveðn- um tilgangi. Mammy Pleasant, þér ættuð að fara með myndina út. Jæja, erum við ekki öll mætt? Þetta er erfðaskráin.“ Hann vissi ekki sjálfur, hvers vegna hann sagði ekki erfingj- unum frá því, að umslögin hefðu verið opnuð. Hann hafði ætlað sér að gera það, en athugasemd Mammy Pleasant hafði valdið honum erfiðleikum. Hvað sem öðru leið, varð hann feginn að losna við hin stingandi augu hennar úr herberginu um stund- arsakir. Með stærilæti í svip braut hann innsiglin, og samtímis varð honum hugsað til þess, hversu vel hafði verið gengið frá þeim, þegar þeim hafði verið lokað aftur. Þetta hlaut fagmaður að hafa gert. Hann, sem hafði inn- siglað svo mörg skjöl um ævina, gat ekki varizt aðdáunar. Allra augu mændu á hann, en hann tók sér tíma til að þurka af gler- augunum sínum, hagræða þeim og færa til lampann á borðinu. Hann komst ekki hjá því að sjá, að Paul Jones hafði tekið upp umslag úr vasa sínum, og þar sem Paul var næstur honum sá DESEMBER, 1951 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.