Heimilisritið - 01.12.1951, Síða 58

Heimilisritið - 01.12.1951, Síða 58
til hvílu í herbergi hans — her- berginu, sem hann lézt í. Þetta er ósk hans á dánarbeði.“ Erfingi Clencliff-hallar „JÆJA,“ sagði Cicily í stytt- ingi. „Það er nú það,“ um leið og hópurinn stóð á fætur og Annabelle handlék vandræða- lega umslagið, sem Mammy Pleasant hafði rétt henni. „Mig langaði ekki að eignast peninga þessa gamla fábjána, hvað sem öðru líður,“ sagði Su- san í æstu skapi, „en hvað var átt við með „heilbrigð á sál“ og „ekki fær um“ eins og stóð í erfðaskránni, Crosby?“ „Nú, hann tók svona til orða í erfðaskránni af því honum var kunnugt um, að allir ættingjar hans álitu hann ekki með réttu ráði, hann nefndi einnig vissan lækni, sem á að rannsaka erf- ingjann." „Nú veit ég að hann var brjál- aður,“ hrópaði Susan og sló í borðið. „Ekki tæki ég við því, þótt ungfrú West byði mér helming eignanna.“ „Nei, ég fullvissa yður um, að hann var ekki brjálaður,“ svar- aði Crosby,“ en hann vissi, að það var vottur af geðveiki í ættinni, og hann óskaði ekki eftir að erfingi hans tæki út sömu kvalir og hann sjálfur. Hann talaði oft um þetta við mig. Þetta hafði gagntekið hann.“ „Jæja þá,“ anzaði hin óbug- andi Susan, „hvað haldið þér að hafi verið í umslaginu, sem þessi kvenskratti fékk henni rétt áðan?“ „Ég get ekki ímyndað mér það,“ svaraði lögfræðingurinn rólega. „nema það hafi verið eitthvað viðvíkjandi West-dem- öntunum frægu. Þeim er kom- ið fyrir í hálsmeni, og meðal þeirra eru hinir dýrustu smar- agðar. Þeir eru óhemju verð- mætir.“ „Ó, já, ég man,“ greip Cicily fram í, „mamma sagði mér frá þeim, þeir eru mjög gamaldags, erfðagripir, mörg hundruð ára gamlir. Hvernig var það, hurfu þeir ekki, eða var stolið eða eitt- hvað þessháttar?“ „Ég er hræddur um að gamli maðurinn hafi óttazt eitthvað í þá átt,“ sagði Harry um leið og hann nálgaðist hópinn,“ og þess vegna hefur hann falið þá. Ég efast um að hann hafi verið svo vitlaus.“ „Ha,“ hrópaði Susan,“ að af- henda þessari nom. bréf, sem segir til um hvar þeir eru faldir, og bréfið á að afhenda eftir tutt- ugu ár. Hvað er þá vitfirring? Ég get sagt ykkur það, að mað- urinn var brjálaður. Ég hef enga trú á, að erfðaskráin sé gild eft- 56 HEIMILISRITIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.