Heimilisritið - 01.12.1951, Qupperneq 60

Heimilisritið - 01.12.1951, Qupperneq 60
að honum á síðustu stundu. Fingur hans höfðu læst sig —“ Maðurinn þagnaði snögglega, eins og hann hefði sagt of mik- ið. Hann starði undan loðnum augabrúnum á taugaæstar kon- urnar og karlmennina. Sérstak- lega starði hann sólgnum aug- um á Annabelle. Ef til vill hef- ur fegurð hennar hrifið hann. „Er þessi vitfirringur hættu- legur?“ spurði Crosby. „Hættulegur? Ég hefði nú haldið það. Drápsýki á hæsta stigi. Manndrápari. Hann er ekki stór maður, en afar sterkur og kænn. Hann heldur að hann sé köttur og gengur um allt á fjórum fótum. Neglurnar á höndum hans verða langar og þykkar. Við klippum þær eins og hægt er á hælinu, en skæri bíta ekki á þær. Við verðum að sverfa þær. Ef þær fá að vaxa og verða langar, er verst að eiga við hann. Ég er eini maðurinn á hælinu, sem ræð við hann. Hann er hræddur við mig, þó hefur hann einu sinni bitið mig, og þessar skrámur á andlitinu á mér eru eftir klærnar á honum.“ „Heyrið mig,“ hrópaði Harry Blyth reiðilega, „eruð þér að reyna að hræða einhvern? Ég hef aldrei heyrt svona dæma- fátt rugl á ævi minni. Mér heyrist að þér séuð ekki með fullu viti. Því geltið þér ekki á hann eins og hundur og hræð- ið þennan mann-kött, svo hann hundskist heim til mjólkurskál- ar sinnar?“ „Ef þér eigið nokkru sinni eft- ir að sjá hann, munuð þér ekki tala svona. Ég er aðeins að að- vara ykkur. Hann læðist inn í hús og bíður eftir því að fólk taki á sig náðir, — og svo----- En ég er ekki að reyna að hræða ykkur, aðeins að benda ykkur á að vera vel á verði. Ég ráðlegg ykkur að loka ölum gluggum og hurðum og sjá um að enginn fari út fyrir dyr.“ „Hafið engar áhyggjur,“ sagði Charlie, og það bar á skrumi í skjálfandi röddinni. „Ef við sjá- um þennan mannlega kött yðar læðast einhvers staðar, þá skul- um við grípa hann og færa yður hann.“ „Ef þér sjáið hann,“ sagði vörðurinn og sneri sér við með hefnigjörnu augnatilliti, „þá munið þér flýja eins og fjand- inn væri á hælum yðar.“ „Ó,“ heyrðist í Susan, sem greip andann á lofti. „Afsakið frú,“ sagði vörðurinn snögglega, „ég mundi ekki eft- ir því að þér voruð hér,“ og hann gekk fram stofuna, stærilátur í fasi, rannsakandi umhverfið til hægri og vinstri og dró spenni- treyjuna eftir gólfinu. Framh. í næsta hefti. 58 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.