Heimilisritið - 01.12.1951, Page 63

Heimilisritið - 01.12.1951, Page 63
GETTU BETUR! Gamansaga eftir Gerhard Arnesen Hlustuðuð þið'á útvarpsþáttinn „Hitt og þetta“, þegar Petter Fransen var spurður, hvers vegna hesturinn hefði fjóra fætur? Hér getið þið lesið um það, sem gerðist, bæði þá og á eftir. ÞÓTT undarlegt sé, er það hið ófáanlega, sem mest er sótzt eftir. Ein af heitustu óskum Randi í langan tíma, var sú, að fá að vera viðstödd útvarpsþátt í stóra salnum, og sjálfur hafði ég heldur ekkert á móti að fá að taka þátt í útvarpssendingu og láta ljós mitt skína í spurn- ingaþættinum, á sama hátt og ég var vanur að gera fyrir framan tækið heima hjá okkur. „En það fáum við víst ekki fyrr en við höfum átt silfur- brúðkaup,“ sagði ég við konuna mína. „Ég skil ekki, hverjir það eru, sem alltaf eru viðstaddir,“ sagði Randi. „Alltaf, þegar eitthvað er gaman, er fólk í salnum, sem DESEMBER, 1951 61

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.