Heimilisritið - 01.12.1951, Síða 67

Heimilisritið - 01.12.1951, Síða 67
en þar var enga hjálp að finna — hún lét mig alveg um að velja. en hvað gerir maður í mín- um sporum? Hann hefur annars- vegar 77 súkkulaðipakka, sem ekki eru svo litlar birgðir, eink- um þegar hann hefur unnið þá í ærlegri keppni. Á hinn bóginn hefur hann færi á að auka forð- ann upp í yfir 200 pakka, ef hann er fús til að hætta öllu á einu bretti — og enn eitt: hann fær að sýna að hann er enginn héri, sem stingur skottinu milli fótanna og þorir ekki að taka á sig áhættuna. Þetta síðasta réði úrslitum. „Ég hætti á það,“ sagði ég, og þar með var teningunum kastað. Áheyrendur fögnuðu ákaft. „Það held ég sé (skynsamlegt af yður,“ sagði stjórnandinn. „Síðasta spumingin er nefnilega hlægilega auðveld, svo létt að ég er næstum feiminn við að bera hana fram. Hún er þessi: Hvers vegna hefur hesturinn fjóra fætur?“ Ég var ekki viss um, að ég hefði heyrt rétt. Áheyrendurnir virtust einnig hálfruglaðir, en reyndu að bæta úr því með því að hlæja bjánalega — á minn kostnað auðvitað. Hvers vegna hefur hesturinn fjóra fætur? Ég reyndi að grafa eitthvað upp úr allri þeirri fræðslu, sem síðustu dagana hafði safnazt saman í heilabúinu, og úr einni alfræði- orðabók mundi ég þetta: „Hest- ur, Equus cabollus, hefur verið húsdýr frá aldaöðli, hjá Indverj- um og Kínverjum að minnsta kosti síðan 2000 f. Kr. ...“ Ég min'ntist þess einnig óljóst, að ég hafði lesið eitthvað um vaxtar- lag reiðhestsins, m. a. þetta: „Lærin eiga að vera breið og vöðvamikil ...“ En hvers vegna hesturinn hafði fjóra fætur, hafði ég aldrei séð neina skýr- ingu á. „Hvers vegna hefur hesturinn fjóra fætur?“ endurtók stjórn- andinn og hló þessum ertandi leiðindahlátri sínum, sem fólk- inu í salnum og hlustendum við útvarpstækin fannst svo heill- andi, en mér fannst í mesta máta óviðfeldinn. Ég var klumsa, öldungis úr- ræðalaus. Roðinn hljóp fram í kinnarnar. Áheyrendurnir tóku að hlæja, en upp yfir allt heyrði ég ógeðslegt gjammið í stjórn- andanum. Hlátur hans dró úr mér alllan mátt. Ég reyndi að hugsa, muna, álykta — en á- rangurslaust. Mér tókst ekki að finna neina frambærilega skýr- ingu á fyrirbrigðinu, og ég gaf kvalaranum það til kynna. „Nei, en getið þér ekki ráðið fram úr þessu?“ kvakaði hann og gerði sig svoleiðis til fyrir áheyrendunum, að ég fékk DESEMBER, 1951 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.